Breiðablik Íslandsmeistari, myndasyrpa

Ingvar Þór Kale fagnar Íslandsmeistaratitlinum.
Ingvar Þór Kale fagnar Íslandsmeistaratitlinum. mbl.is/Eggert

Breiðablik varð í gær Íslandsmeistari í fótbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik gerði markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabæ og í leikslok brutust út mikil fagnaðarlæti. Eggert Jóhannesson ljósmyndari Morgunblaðsins var á svæðinu og hér má sjá brot af þeim myndum sem hann tók.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka