Breytingar í íslenska fótboltanum

Gunnar Már Guðmundsson er kominn til Þórs í láni frá …
Gunnar Már Guðmundsson er kominn til Þórs í láni frá FH. mbl.is/Golli

Nú er aðeins rúmur sólarhringur þar til Íslandsmótið í knattspyrnu hefst. Talsverðar breytingar hafa orðið á mörgum liðanna og hér má sjá hverjir hafa komið og farið frá liðunum 12 sem skipa úrvalsdeild karla, Pepsideildina, á komandi Íslandsmóti.

Röðin á liðunum er sú sama og í lok síðasta Íslandsmóts.

Þessi listi er uppfærður jafnóðum og frekari breytingar verða á hópum liðanna.

Nýjast:
Þór hefur lánað Trausta Örn Þórðarson í KF og Svein Óla Birgisson í Dalvík/Reyni.

Nikolaj Hagelskjær, danskur varnarmaður frá Vejle, er kominn í Stjörnuna. Sjá frétt mbl.is.

Gunnar Már Guðmundsson úr FH hefur verið lánaður til Þórs á Akureyri. Sjá frétt mbl.is.

Denis Abdulahi, finnskur miðjumaður, er kominn til nýliða Víkings frá Örebro í Svíþjóð. Sjá frétt mbl.is.

Jordan Connerton og Kelvin Mellor hafa verið lánaðir frá Crewe í Englandi til ÍBV framí júlí. Sjá nánar á mbl.is.


Breiðablik

Arnar Már Björgvinsson frá Stjörnunni
Hilmar Freyr Bjartþórsson frá Fjarðabyggð
Marko Pavlov frá Real Betis (Spáni)
Viktor Unnar Illugason frá Selfossi

Alfreð Finnbogason í Lokeren (Belgíu)
Aron Már Smárason í Hauka
Ágúst Örn Arnarson í KA (lán)
Elvar Páll Sigurðsson í KA (lán)
Rannver Sigurjónsson í ÍR

FH

Alen Sutej frá Keflavík
Emil Pálsson frá BÍ/Bolungarvík
Gunnar Kristjánsson frá KR
Hannes Þ. Sigurðsson frá Sundsvall (Svíþjóð)
Hólmar Örn Rúnarsson frá Keflavík
Ingimar Elí Hlynsson frá KS/Leiftri
Sverrir Garðarsson, með á ný
Viktor Örn Guðmundsson frá Víkingi R. (var í láni)

Aron Freyr Eiríksson í Hauka
Brynjar Benediktsson í ÍR (lán)
Gunnar Már Guðmundsson í Þór (lán)
Hafþór Þrastarson í KA (lán)
Hjörtur Logi Valgarðsson í Gautaborg (Sví)
Jacob Neestrup til Danmerkur
Torger Motland til Noregs
Örn Rúnar Magnússon í ÍH (lán)

ÍBV

Brynjar Gauti Guðjónsson frá Víkingi Ó.
Guðmundur Þórarinsson frá Selfossi
Gunnar Heiðar Þorvaldsson frá Esbjerg (Dan)
* Fór til Norrköping í Svíþjóð 17. mars.
Ian Jeffs frá Val
Jordan Connerton frá Crewe (Englandi) (lán)
Kelvin Mellor frá Crewe (Englandi) (lán)

Ásgeir Aron Ásgeirsson í HK
Danien Justin Warlem til Suður-Afríku
Eyþór Helgi Birgisson í HK (úr láni)

KR

Atli Jónasson frá Hvöt (úr láni)
Ásgeir Örn Ólafsson frá Våg (Nor.)
Gunnar Þór Gunnarsson frá Norrköping (Sví.)
Hannes Þór Halldórsson frá Fram
Ingólfur Sigurðsson frá Heerenveen (Holl.)
Magnús Már Lúðvíksson frá Hödd (Nor.)

Björgólfur Takefusa í Víking R.
Davíð Birgisson í Hauka
Eggert Rafn Einarsson í Leikni R.
Gunnar Kristjánsson í FH
Lars Ivar Moldskred til Noregs
Mark Rutgers í Víking R.
Vilhjálmur Darri Einarsson í HK
Þórður Ingason í BÍ/Bolungarvík

Fram

Allan Lowing frá East Fife (Skot.)
Andri Júlíusson frá ÍA
Arnar B. Gunnlaugsson frá Haukum
Denis Cardaklija frá Sindra
Mark Redshaw frá Ethnikos Pireus (Grikk.)

Alexander Þórarinsson í BÍ/Bolungarvík
Hannes Þór Halldórsson í KR
Hörður B. Magnússon í Juventus (lán)
Joe Tillen í Selfoss
Rúrik A. Þorfinnsson í Fylki

Keflavík

Adam Larsson frá Mjällby (Svíþjóð)
Frans Elvarsson frá Njarðvík
Goran Jovanovski frá Skopje (Makedóníu)
Grétar Ó. Hjartarson frá Grindavík
Hilmar Geir Eiðsson frá Haukum
Ísak Örn Þórðarson frá Njarðvík
Kristinn Björnsson frá Njarðvík

Alen Sutej í FH
Bjarni Hólm Aðalsteinsson í Levanger (Noregi)
Hólmar Örn Rúnarsson í FH
Hörður Sveinsson í Val
Lasse Jörgensen til Danmerkur
Paul McShane í Grindavík

Valur

Andri Fannar Stefánsson frá KA
Christian Mouritsen frá B36 (Fær.)
Guðjón Pétur Lýðsson frá Haukum
Halldór K. Halldórsson frá Leikni R.
Haraldur Björnsson frá Þrótti R. (var í láni)
Hörður Sveinsson frá Keflavík
Jónas Þór Næs frá B36 (Fær.)
Pól J. Justiniussen frá B68 (Fær.)
Sindri Snær Jensson frá Þrótti R.

Baldur I. Aðalsteinsson í Víking R.
Diarmuid O'Carroll til Írlands
Einar Marteinsson í Njarðvík
Ellert F. Eiríksson í Hamar
Greg Ross til Skotlands
Ian Jeffs í ÍBV
Kjartan Sturluson, hættur
Kolbeinn Kárason í Tindastól/Hvöt (lán)
Magnús Örn Þórsson í Njarðvík (lán)
Martin Pedersen til Danmerkur
Reynir Leósson í ÍA (lán)

Stjarnan

Garðar Jóhannsson frá Strömsgodset (Nor.)
Hörður Árnason frá HK (lán)
Ingvar Jónsson frá Njarðvík
Nikolaj Hagelskjær frá Vejle (Dan.)

Arnar Már Björgvinsson í Breiðablik
Birgir Hrafn Birgisson í Víking Ó.
Bjarni Þ. Halldórsson í Fylki
Dennis Danry til Danmerkur

Fylkir

Bjarni Þ. Halldórsson frá Stjörnunni
Gylfi Einarsson frá Brann (Nor.)
Rúrik A. Þorfinnsson frá Fram
Trausti Björn Ríkharðsson frá ÍR

Andrew Bazi til Ástralíu
Friðrik Ingi Þráinsson í Hött (lán)
Ólafur Stígsson, hættur
Pape Mamadou Faye í Leikni R.

Grindavík

Bogi Rafn Einarsson frá Njarðvík (var í láni)
Einar Helgi Helgason frá Njarðvík
Jack Giddens frá Leyton Orient
Jamie McCunnie frá Haukum
Magnús Björgvinsson frá Haukum
Michal Pospísil frá Bohemians Prag (Tékk.)
Paul McShane frá Keflavík
Yacine Si Salem frá Oissel (Frakk.)

Auðun Helgason í Selfoss
Gilles Mbang Ondo í Stabæk
Gjorgi Manevski til Makedóníu
Grétar Ó. Hjartarson í Keflavík
Jósef K. Jósefsson í Chernomorets Burgas (Búlgaríu)
Loic Ondo í BÍ/Bolungarvík (lán)
Marko Valdimar Stefánsson í Oskarshamn (Svíþjóð) (lán)
Rúnar Dór Daníelsson í Víði 

Víkingur R.

Baldur I. Aðalsteinsson frá Val
Björgólfur Takefusa frá KR
Denis Abdulahi frá Örebro (Svíþjóð) (lán)
Hörður S. Bjarnason frá Þrótti R.
Ingólfur Þórarinsson frá Selfossi
Mark Rutgers frá KR
Pétur Georg Markan frá Fjölni
Róbert Örn Óskarsson frá BÍ/Bolungarvík

Daníel Hjaltason í Modum (Noregi)
Jakob Spangsberg, óvíst
Milos Glogovac í Fjallabyggð
Robin Faber til Hollands
Viktor Örn Guðmundsson í FH (úr láni) 

Þór

Dávid Disztl frá KA
Gunnar Már Guðmundsson frá FH (lán)
Ingi Freyr Hilmarsson frá Årdal (Nor.)
Janez Vrenko frá KA
Kristján Sigurólason frá Stryn (Nor.)
Pétur Heiðar Kristjánsson frá Stryn (Nor.)
Steinar Logi Rúnarsson frá Samherjum
Srdjan Rajkovic frá Fjarðabyggð

Logi Ásbjörnsson í Dalvík/Reyni
Nenad Zivanovic til Serbíu
Sveinn Óli Birgisson í Dalvík/Reyni (lán)
Trausti Örn Þórðarson í KF (lán)

Denis Abdulahi í leik með finnska 21-árs landsliðinu.
Denis Abdulahi í leik með finnska 21-árs landsliðinu.
Goran Jovanovski og Adam Larsson.
Goran Jovanovski og Adam Larsson. www.keflavik.is
Jón Rúnar Halldórsson býður Hannes Þ Sigurðsson velkominn í FH.
Jón Rúnar Halldórsson býður Hannes Þ Sigurðsson velkominn í FH. Árni Sæberg
Bjarni Hólm Aðalsteinsson er farinn frá Keflavík til Levanger í …
Bjarni Hólm Aðalsteinsson er farinn frá Keflavík til Levanger í Noregi. mbl.is/Kristinn
Róbert Örn Óskarsson markvörður er kominn til liðs við nýliða …
Róbert Örn Óskarsson markvörður er kominn til liðs við nýliða Víkings. mbl.is/Eggert
Andri Júlíusson er kominn til Fram frá ÍA.
Andri Júlíusson er kominn til Fram frá ÍA. mbl.is/Steinn Vignir
Hafþór Þrastarson, til hægri, hefur verið lánaður frá FH í …
Hafþór Þrastarson, til hægri, hefur verið lánaður frá FH í KA. mbl.is/hag
Dávid Disztl fór úr KA í Þór.
Dávid Disztl fór úr KA í Þór. mbl.is/Skapti
Guðjón Pétur Lýðsson fór frá Haukum til Vals.
Guðjón Pétur Lýðsson fór frá Haukum til Vals. mbl.is/hag
Arnar Gunnlaugsson er kominn til Framara frá Haukum.
Arnar Gunnlaugsson er kominn til Framara frá Haukum. mbl.is/Eggert
Alen Sutej í leik gegn FH. Hann er kominn til …
Alen Sutej í leik gegn FH. Hann er kominn til Hafnarfjarðarliðsins frá Keflavík. mbl.is
Arnar Már Björgvinsson fór úr Stjörnunni í Breiðablik.
Arnar Már Björgvinsson fór úr Stjörnunni í Breiðablik. mbl.is/Golli
Hannes Þór Halldórsson er kominn í mark KR frá Fram.
Hannes Þór Halldórsson er kominn í mark KR frá Fram. mbl.is/hag
Garðar Jóhannsson er kominn aftur í Stjörnuna eftir dvöl erlendis.
Garðar Jóhannsson er kominn aftur í Stjörnuna eftir dvöl erlendis. mbl.is/Ómar
Björgólfur Takefusa er kominn til nýliða Víkings frá KR.
Björgólfur Takefusa er kominn til nýliða Víkings frá KR. mbl.is/Eggert
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert