„Magnús á að keppa á Ólympíuleikunum“

00:00
00:00

Orri Freyr Hjaltalín, fyr­irliði Grinda­vík­ur, sagðist hafa vitað að næg geta byggi í Grinda­vík­urliðinu til að snúa leikn­um gegn Fylki sér í hag.

Sú varð raun­in því Grinda­vík lenti 0:2 und­ir eft­ir aðeins 27 mín­út­ur þegar liðin mætt­ust í Kórn­um í kvöld í 1. um­ferð Pepsí-deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu. Grinda­vík sigraði 3:2 en Orri skoraði fyrsta mark Grinda­vík­ur und­ir lok fyrri hálfleiks og lagði upp hin tvö. Varamaður­inn Magnús Björg­vins­son skoraði sig­ur­markið í upp­bót­ar­tíma.

Magnús nýtt hraðann vel og stakk varn­ar­menn Fylk­is af. Orri sagði Magnús sem bet­ur fer hafa átt inni kraft til að nýta mark­tæki­færið. Varðandi hraðann hjá Magnús sagði Orri að hann ætti að keppa í sprett­hlaupi á Ólymp­íu­leik­um.

Orri Freyr Hjaltalín skorar fyrsta mark Grindavíkur í kvöld.
Orri Freyr Hjaltalín skor­ar fyrsta mark Grinda­vík­ur í kvöld. mbl.is/Á​rni Sæ­berg
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert