Þórir Hannesson og Albert Brynjar Ingason skoruðu mörk Fylkis sem lagði Val að velli, 2:1, í Pepsideild karla í knattspyrnu í kvöld. Jónas Tór Næs náði að klóra í bakkann fyrir Val undir lokin. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Fylkismenn eru því komnir með 7 stig en Valsmenn eru í 5. sætinu með 6 stig.
Lið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Þórir Hannesson, Kristján Valdimarsson, Valur Fannar Gíslason, Tómas Þorsteinsson, Ingimundur Níels Óskarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Gylfi Einarsson, Jóhann Þórhallsson, Andrés Már Jóhannesson, Albert Brynjar Ingason.
Varamenn: Ísak Björgvin Gylfason, Daníel Freyr Guðmundsson, Trausti Björn Ríkharðsson, Andri Már Hermannsson, Andri Þór Jónsson, Hjörtur Hermannsson.
Lið Vals: Haraldur Björnsson - Jónas Tór Næs, Halldór Kristinn Halldórsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Pól Jóhannus Justinusson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Christian Mouritsen, Guðjón Pétur Lýðsson, Jón Vilhelm Ákason, Hörður Sveinsson, Matthías Guðmundsson.
Varamenn: Sindri Snær Jensson, Stefán Jóhann Eggertsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Þórir Guðjónsson, Fitim Morina, Haukur Páll Sigurðsson, Andri Fannar Stefánsson.