Keflavík vann grannaslaginn

Robbie Winters og Haraldur Freyr Guðmundsson heilsast fyrir leikinn í …
Robbie Winters og Haraldur Freyr Guðmundsson heilsast fyrir leikinn í Grindavík í kvöld. mbl.is/Víkurfréttir

Grindavík og Keflavík mættust í 4. umferð úrvalsdeildar karla, Pepsi-deildarinnar, á Grindavíkurvelli klukkan 19.15. Svo fór að Keflavík vann 2:0 og hafa því rétt til að grobba sig þangað til liðin mætast næst. Grindavík náði ekki að setja mark sitt á leikinn þrátt fyrir nokkur ágæt færi. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson, Jamie McCunnie, Ólafur Örn Bjarnason, Ray Anthony Jónsson, Paul McShane, Jóhann Helgason, Orri Freyr Hjaltalín, Scott Ramsey, Yacine Salem, Robert Winters, Alexander Magnússon.
Varamenn: Michal Pospísil, Matthías Örn Friðriksson, Jack Giddens (m), Magnús Björgvinsson, Óli Baldur Bjarnason, Guðmundur Egill Bergsteinsson, Vilmundur Þór Jónasson.

Byrjunarlið Keflavíkur: Ómar Jóhannsson, Adam Larsson, Guðjón Árni Antoníusson, Haraldur Freyr Guðmundsson, Goran Jovanovski, Einar Orri Einarsson, Jóhann Birnir Guðmundsson, Andri Steinn Birgisson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Hilmar Geir Eiðsson, Guðmundur Steinarsson.
Varamenn: Árni Freyr Ásgeirsson (m), Bojan Stefán Ljubicic, Brynjar Örn Guðmundsson, Arnór Ingvi Traustason, Magnús Þórir Matthíasson, Magnús Þór Magnússon, Grétar Ólafur Hjartarson.

Grindavík 0:2 Keflavík opna loka
90. mín. Magnús Björgvinsson (Grindavík) á skot framhjá +3 en það vel yfir markið. Úrslitin ráðin í Grindavík.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka