Willum: Gummi þarf ekki mikið

Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Grindavík í kvöld. Það þýðir að Keflavík er í öðru sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á eftir KR.

Willum Þór Þórsson getur verið kátur með sína menn þessa …
Willum Þór Þórsson getur verið kátur með sína menn þessa dagana. mbl.is/Víkurfréttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka