Sanngjarn sigur Grindvíkinga

Ólafur Örn Bjarnason
Ólafur Örn Bjarnason mbl.is

Grindavík vann Þór 4:1 í botnslaag deildarinnar í kvöld og var sigurinn sanngjarn. Heimamenn fengu óskabyrjun og náðu að fylgja henni eftir. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is

Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson, Alexander Magnússon., Ólafur Örn Bjarnason, Orri Freyr Hjaltalín, Bogi Rafn Einarsson, Paul McShane, Jóhann Helgason, Jamie McCunnie, Yacine Si Salem, Michal Pospisil, Robert Winters.

Varamenn: Jack Richard Edward Giddens, Ray Anthony Jónsson, Matthías Örn Friðriksson, Scott Ramsay, Magnús Björgvinsson, Guðmundur Andri Bjarnason, Óli Baldur Bjarnason.

Byrjunarlið Þórs: Srdjan Rajkovic, Gísli Páll Helgason, Aleksandar Linta, Gunnar Már Guðmundsson, Atli Jens Albertsson, Ármann Pétur Ævarsson, Þorsteinn Ingason, Jóhann Helgi Hannesson, Sveinn Elías Jónsson, Janez Vrenko, Cavid Disztl.

Varamenn: Björn Hákon Sveinsson, Atli Sigurjónsson, Ottó Hólm Reynisson, Ingi Freyr Hilmarsson, Baldvin Ólafsson, Kristján Páll Hannesson, Pétur Heiðar Kristjánsson.

Grindavík 4:1 Þór opna loka
90. mín. Þremur mínútum bætt við
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert