Ingimundur: Náði að pota honum

Fylkir og Keflavík mættust á Fylkisvelli í 6. umferð Pepsi-deildarinnar í knattpspyrnu í kvöld. Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fylki sigur með tveimur mörkum, það síðara á 89. mínútu.

Ingimundur Níels Óskarsson var á skotskónum í kvöld.
Ingimundur Níels Óskarsson var á skotskónum í kvöld. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert