Kristinn jók forystuna

Kristinn Steindórsson.
Kristinn Steindórsson. mbl.is/Eggert

Krist­inn Stein­dórs­son úr Breiðabliki jók for­skot sitt á hvor­um tveggja víg­stöðvum – sem marka­hæsti leikmaður Pepsi-deild­ar karla og sem stiga­hæsti leikmaður­inn í ein­kunna­gjöf Morg­un­blaðsins.

Krist­inn skoraði og fékk eitt M fyr­ir frammistöðu sína þegar Blikar gerðu jafn­tefli, 1:1, við Fram í fyrra­kvöld. Hann er tveim­ur mörk­um á und­an næstu mönn­um á markalist­an­um, og tveim­ur M-um á und­an næstu mönn­um í ein­kunna­gjöf­inni.

Í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag er sam­an­tekt á hæstu mönn­um í M-gjöf­inni, marka­hæstu mönn­um, mark­s­kot­um liðanna, aðsókn og fjölda gulra og rauðra spjalda í deild­innni til þessa.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert