Eyjamenn áfram eftir nauman sigur

Christian Mouritsen og Rasmus Christiansen í skallaeinvígi á Vodafone-vellinum í …
Christian Mouritsen og Rasmus Christiansen í skallaeinvígi á Vodafone-vellinum í kvöld. mbl.is/Golli

ÍBV komst í 8 liða úrslit Valitor-bikars karla í knattspyrnu í kvöld með 3:2 sigri á Val að Hlíðarenda. Eyjamenn komust í 3:0 eftir rúmlega hálftíma leik og héldu forystunni til enda þó að stundum hafi mátt litlu muna. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Vals: Haraldur Björnsson - Jónas Tór Næs, Halldór K. Halldórsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Pól Jóhannus Justinussen, Sigurbjörn Hreiðarsson, Guðjón Pétur Lýðsson, Haukur Páll Sigurðsson, Ingólfur Sigurðsson, Christian Mouritsen, Matthías Guðmundsson.
Varamenn:
Sindri Snær Jensson, Stefán Jóhann Eggertsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Hörður Sveinsson, Jón Vilhelm Ákason, Arnar Sveinn Geirsson, Andri Fannar Stefánsson.

Lið ÍBV: Abel Dhaira -  Arnór Eyvar Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen, Matt Garner, Ian Jeffs, Finnur Ólafsson, Tonny Mawejje, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Þórarinsson.
Varamenn: Albert Sævarsson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Jordan Connerton, Denis Sytnik, Bryan Hughes.

Valur 2:3 ÍBV opna loka
90. mín. Valur fær hornspyrnu Valsmenn leggja allt í sölurnar til að jafna metin.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert