Stjarnan án stiga í Eyjum í 15 ár

Ian Jeffs fagnar eftir að hafa komið ÍBV yfir í …
Ian Jeffs fagnar eftir að hafa komið ÍBV yfir í kvöld. mbl.is/Sigfús Gunnar

ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli klukkan 20.00 en þetta var fyrsti leikurinn í 8. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta, Pepsi-deildarinnar. ÍBV sigraði 2:1 eftir að hafa verið 1:0 yfir í hálfleik. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Leikurinn var nokkuð dramatískur og Erlendur Eiríksson dæmdi tvær vítaspyrnur í leiknum. Úr annari þeirri skoraði Andri Ólafsson sigurmark ÍBV fimm mínútum fyrir leikslok. 

Lið ÍBV: Abel Dhaira - Arnór Ólafsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen, Matt Garner - Finnur Ólafsson, Ian Jeffs, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Guðmundur Þórarinsson, Tonny Mawejje, Tryggvi Guðmundsson.
Varamenn: Brynjar Gauti Guðjónsson, Andri Ólafsson, Albert Sævarsson (m), Yngvi Magnús Borgþórsson, Anton Bjarnason, Denis Sytnik, Bryan Hughes.

Lið Stjörnunnar: Ingvar Jónsson - Baldvin Sturluson, Tryggvi Bjarnason, Nikolaj Hagelskjær, Hörður Árnason, Daníel Laxdal, Þorvaldur Árnason, Jesper Jensen, Jóhann Laxdal, Halldór Orri  Björnsson, Garðar Jóhannsson.
Varamenn: Sindri Már Sigurþórsson, Björn Pálsson, Bjarki Páll Eysteinsson, Magnús Karl Pétursson (m), Ellert Hreinsson, Hafsteinn Rúnar Helgason, Víðir Þorvarðarson.

ÍBV 2:1 Stjarnan opna loka
90. mín. Jóhann Laxdal (Stjarnan) fær gult spjald Braut á Sytnik sem var að komast inn í vítateiginn eftir skyndisókn.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert