Breiðablik fékk skell á móti Rosenborg

Breiðablik leikur við Rosenborg í Þrándheimi.
Breiðablik leikur við Rosenborg í Þrándheimi. mbl.is/Ómar

Norsku meist­ar­arn­ir Rosen­borg mættu Íslands­meist­ur­um Breiðabliks í 2. um­ferð for­keppni Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í fót­bolta á  Lerk­en­dal í Þránd­heimi kl. 18.45. Rosen­borg sigraði 5:0 og var 1:0 yfir að lokn­um fyrri hálfleik. Þetta var fyrri viður­eign liðanna. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale - Arn­ór S. Aðal­steins­son, Finn­ur Orri Mar­geirs­son, Kári Ársæls­son, Kristján Jóns­son - Guðmund­ur Kristjáns­son, Jök­ull I. Elísa­bet­ar­son, Rafn Andri Har­alds­son - Tóm­as Óli Garðars­son, Dyl­an Macallister, Krist­inn Stein­dórs­son.
Vara­menn: Sig­mar Ingi Sig­urðar­son, Vikt­or Unn­ar Ill­uga­son, Ol­geir Sig­ur­geirs­son, Sverr­ir Inga­son, Arn­ar Már Björg­vins­son, Andri Rafn Yeom­an.

Lið Rosen­borg: Daniel Örlund, Mika­el Lustig, Mika­el Dors­in, Jim Lar­sen, Fredrik Winsnes, Morten Moldskred, Per Cilj­an Skjel­bred, Si­men Wang­berg, Markus Henrik­sen, Jon­as Svens­son, Rade Prica.
Vara­menn: Erik Bråt­hen, Trond Ol­sen, Al­ej­andro Lago, Mus­haga Bakenga, Fredrik Midtsjö.

Rosen­borg 5:0 Breiðablik opna loka
skorar Per Ciljan Skjelbred (43. mín.)
skorar Mikael Dorsin (48. mín.)
skorar Markus Henriksen (72. mín.)
skorar Rade Prica (76. mín.)
skorar Trond Olsen (87. mín.)
Mörk
mín.
90 Leik lokið
Leiknum er lokið. Kópavogsbúar fengu slæman skell 0:5 sem hefði getað orðið enn stærri miðað við þann fjölda marktækifæra sem Norðmennirnir fengu.
90 Arnar Már Björgvinsson (Breiðablik) á skot framhjá
Keyrði upp að vítateignum og lét vaða en hitti ekki markið.
90 Simen Wangberg (Rosenborg) á skalla sem fer framhjá
90 Rosenborg fær hornspyrnu
90 Trond Olsen (Rosenborg) á skot sem er varið
Dauðafæri en frábærlega varið hjá Ingvari.
90 Olgeir Sigurgeirsson (Breiðablik) kemur inn á
90 Finnur Orri Margeirsson (Breiðablik) fer af velli
90 Arnar Már Björgvinsson (Breiðablik) kemur inn á
90 Kristinn Steindórsson (Breiðablik) fer af velli
87 MARK! Trond Olsen (Rosenborg) skorar
Norðmenn fengu skyndisókn og Dorsin fyrirliði renndi boltanum á Olsen. Hann fíflaði Finn og pikkaði boltanum framhjá Ingvari og í netið.
86 Fredrik Midtsjö (Rosenborg) kemur inn á
86 Morten Moldskred (Rosenborg) fer af velli
85 Simen Wangberg (Rosenborg) á skalla sem fer framhjá
85 Rosenborg fær hornspyrnu
84 Mushaga Bakenga (Rosenborg) á skot sem er varið
Vel gert hjá Ingvari.
83 Markus Henriksen (Rosenborg) á skot sem er varið
Skaut af löngu færi.
82 Mushaga Bakenga (Rosenborg) á skot framhjá
78 Trond Olsen (Rosenborg) kemur inn á
78 Rade Prica (Rosenborg) fer af velli
77 Andri Rafn Yeoman (Breiðablik) kemur inn á
77 Tómas Óli Garðarsson (Breiðablik) fer af velli
76 MARK! Rade Prica (Rosenborg) skorar
Prica skoraði með skalla eftir vel útfærða skyndisókn en Blikar höfðu hætt sér framar á völlinn en hingað til. Prica tókst loksins að skora með því að nota höfuðið.
72 MARK! Markus Henriksen (Rosenborg) skorar
Lék upp að vítateignum og fékk að skjóta á markið óáréittur rétt utan teigs hægra megin og smellti boltanum neðst í vinstra hornið.
71 Mikael Dorsin (Rosenborg) á skot framhjá
Reyndi hjólhestaspyrnu sem fór yfir markið.
70 Rosenborg fær hornspyrnu
69 Simen Wangberg (Rosenborg) á skalla sem fer framhjá
68 Rosenborg fær hornspyrnu
66 Rade Prica (Rosenborg) á skot framhjá
Hitti boltann illa. Þessi Prica myndi nú ekki hitta sjóinn þó hann stæði á bryggjunni. Alla vega ekki miðað við hvernig hann hefur klárað færin sín í kvöld.
65 Rosenborg fær hornspyrnu
65 Morten Moldskred (Rosenborg) á skalla sem er varinn
Vel gert hjá Ingvari.
64 Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) á skot framhjá
Fékk ágætt skotfæri rétt utan vítateigs en var svolítið fljótur á sér og reyndi innanfótarspyrnu sem fór hátt yfir markið.
63 Breiðablik fær hornspyrnu
Norðmennirnir hreinsuðu strax aftur fyrir endamörk.
62 Breiðablik fær hornspyrnu
62 Rade Prica (Rosenborg) á skot sem er varið
60 Rade Prica (Rosenborg) á skot framhjá
Ágætt færi hægra megin í teignum en skaut framhjá markinu.
59 Rosenborg fær hornspyrnu
58 Breiðablik fær hornspyrnu
54 Breiðablik fær hornspyrnu
52 Morten Moldskred (Rosenborg) á skot sem er varið
51 Kristinn Steindórsson (Breiðablik) á skot framhjá
Keyrði upp að vítateignum og lét vaða en skotið fór langt framhjá markinu.
48 MARK! Mikael Dorsin (Rosenborg) skorar
Fyrirliðinn er búinn að bæta við öðru marki af stuttu færi. Kom á ferðinni inn í teiginn og hristi Jökul af sér og skallaði í netið úr markteignum eftir fyrirgjöf frá Henriksen.
46 Leikur hafinn
Síðari hálfleikur er hafinn og Rosenborg byrjar með boltann.
45 Leik lokið
Fyrri hálfleik er lokið. Rosenborg hefur haft mikla yfirburði en hafa verið klaufar í bestu marktækifærunum. Ágætlega sloppið hjá Blikum að vera bara 0:1 undir miðað við gang leiksins.
43 MARK! Per Ciljan Skjelbred (Rosenborg) skorar
1:0 fyrir Rosenborg. Það hlaut að koma að því. Skjelbred skoraði laglegt mark á markamínútunni. Fékk boltann við vítateiginn og náði hörkuskoti. Boltinn fór í Jökul og af honum neðst í vinstra hornið.
42 Rade Prica (Rosenborg) á skot framhjá
Fékk að taka boltann niður í vítateignum og hamra á markið en skaut yfir.
40 Rosenborg fær hornspyrnu
39 Markus Henriksen (Rosenborg) á skot sem er varið
Enn eitt dauðafærið hjá Norðmönnum og markið liggur í loftinu. Henriksen komst í gegnum miðja vörnina en skotið var kraftlaust og Ingvar greip boltann.
35 Rade Prica (Rosenborg) á skalla sem fer framhjá
34 Jonas Svensson (Rosenborg) á skot sem er varið
Dauðafæri á markteig eftir að fyrirgjöf Norðmanna fór í stöngina. Boltinn féll fyrir Svensson en skot hans var laflaust og beint á Ingvar í markinu. Þarna fóru Norðmenn illa með gott færi.
33 Dylan Macallister (Breiðablik) á skot sem er varið
31 Simen Wangberg (Rosenborg) á skot framhjá
Þvílíkt dauðafæri í miðjum markteig en boltinn sleikti samskeytin á marki Breiðabliks. Eftir hornspyrnuna var boltinn skallaður fyrir fætur Wangbergs.
31 Rosenborg fær hornspyrnu
27 Morten Moldskred (Rosenborg) á skot framhjá
Fékk mjög gott færi hægra megin í teignum en hitti ekki markið.
26 Rade Prica (Rosenborg) á skot sem er varið
Reyndi skot utan teigs en það var fremur laust og beint á Ingvar.
14 Jim Larsen (Rosenborg) á skot framhjá
13 Rosenborg fær hornspyrnu
11 Rosenborg fær hornspyrnu
9 Rosenborg fær hornspyrnu
9 Rade Prica (Rosenborg) á skot sem er varið
Þessi Price gerir sig breiðan á upphafsmínútunum.
6 Rade Prica (Rosenborg) á skot sem er varið
Ingvar Þór Kale kominn í gang.
5 Dylan Macallister (Breiðablik) á skot framhjá
Blikar byrja með látum.
5 Breiðablik fær hornspyrnu
2 Breiðablik fær hornspyrnu
1 Breiðablik fær hornspyrnu
1 Leikur hafinn
0
Rosenborg er reyndasta félag Norðurlanda hvað varðar þátttöku í Evrópukeppni. Félagið komst 11 sinnum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á tólf árum, frá 1995 til 2006, og þar af átta ár í röð sem var met á þeim tíma. Samtals hefur félagið leikið 128 leiki í Meistaradeildinni og 52 leiki í öðrum Evrópumótum.
0
Breiðablik leikur nú í annað sinn í Evrópukeppni. Frumraun liðsins var í Evrópudeild UEFA í fyrra þegar liðið mætti Motherwell frá Skotlandi en tapaði báðum leikjunum, 0:1 og 0:1. Spurningin er því hvort Blikar nái að skora sitt fyrsta Evrópumark í kvöld?
Sjá meira
Sjá allt

Rosenborg: (M), .
Varamenn: (M), .

Breiðablik: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Breiðablik 5 (1) - Rosenborg 28 (16)
Horn: Breiðablik 7 - Rosenborg 11.

Lýsandi:
Völlur: Lerkendal, Þrándhiemi

Leikur hefst
13. júlí 2011 18:45

Aðstæður:

Dómari: Nikolay Yordanov, Búlgaríu
Aðstoðardómarar:

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka