Grindvíkingar unnu ÍBV 2:0 einum fleiri

Andri Ólafsson fyrirliði ÍBV í leik gegn Grindavík.
Andri Ólafsson fyrirliði ÍBV í leik gegn Grindavík. mbl.is/Víkurfréttir

Grind­vík­ing­ar lögðu Eyja­menn 2:0 suður með sjó í dag, ein­um fleiri í tæpa klukku­stund, í Pepsi-deild karla í fót­bolta.

Al­bert Sæv­ars­son markvörður ÍBV var rek­inn af velli á 34. mín­útu fyr­ir brot á Magnúsi Björg­vins­syni og Jamie McCunnie skoraði af ör­yggi úr vít­inu.   Scott Ramsay skoraði síðan glæsi­legt mark með góðu skoti, ekta Scotty.

Engu að síður voru Eyja­menn beitt­ari megnið af leikn­um og þó Grind­vík­ing­ar  hafi tæp­lega átt skilið að sigra skipt­ir það litlu máli skilið, mik­il­væg stig í bar­átt­unni  í neðri hluta deild­ar­inn­ar eru kom­in í hús hjá þeim og Eyja­menn verða að herða róður­inn til að kom­ast aft­ur í bar­átt­una á toppn­um.

Lið Grinda­vík­ur: Óskar Pét­urs­son, Jamie McCunnie, Paul McS­hane, Bogi Rafn Ein­ars­son, Jó­hann Helga­son, Matth­ías Örn Friðriks­son, Orri Freyr Hjaltalín, Ólaf­ur Örn Bjarna­son, Magnús Björg­vins­son, Óli Bald­ur Bjarna­son, Robert Win­ters.
Vara­menn: Jack Gidd­ens, Ray Ant­hony Jóns­son, Michal Pospisil, Páll Guðmunds­son, Scott Ramsay, Guðmund­ur Andri Bjarna­son, Yac­ine Si Salem.

Lið ÍBV: Al­bert Sæv­ars­son, Matt Garner, Finn­ur Ólafs­son, Þór­ar­inn Ingi Valdi­mars­son, Andri Ólafs­son, Tryggvi Guðmunds­son, Tonny Mawejje, Kel­vin Mell­or, Eiður Aron Sig­ur­björns­son, Rasmus Christian­sen, Ian Jeffs.
Vara­menn: Abel Dhaira, Brynj­ar Gauti Guðjóns­son, Yngi Magnús Borgþórs­son, Guðmund­ur Þór­ar­ins­son, Arn­ór Ey­v­ar Ólafs­son, Den­is Sytnik.

Grinda­vík 2:0 ÍBV opna loka
skorar úr víti Jamie McCunnie (34. mín.)
skorar Scott Ramsay (87. mín.)
Mörk
fær gult spjald Óli Baldur Bjarnason (36. mín.)
Spjöld
fær rautt spjald Albert Sævarsson (32. mín.)
mín.
90 Leik lokið
90 Jóhann Helgason (Grindavík) á skot framhjá
Fast en yfir.
89 Guðmundur Andri Bjarnason (Grindavík) kemur inn á
89 Robbie Winters (Grindavík) fer af velli
87 MARK! Scott Ramsay (Grindavík) skorar
Fékk boltann rétt utan teigs, tók sér tíma til að leggja hann fyrir sig með varnarmann í sér og skaut svo hnitmiðað uppí vinstra hornið.
86 Kelvin Mellor (ÍBV) á skalla sem fer framhjá
Eftir hornspyrnu.
86 ÍBV fær hornspyrnu
85 Jóhann Helgason (Grindavík) á skot sem er varið
Aukaspyrna af 25 metra færi en varið.
77 Yacine Si Salem (Grindavík) á skot sem er varið
Slakt skot og auðvarið.
75 Yacine Si Salem (Grindavík) á skot framhjá
Kominn í ágætt fyrir en skot hans rétt innan við vítateig framhjá.
73 Scott Ramsay (Grindavík) á skot framhjá
Hefði getað verið fyrirgjöf og Dhaira í markinu stökk en boltinn yfir hann og framhjá.
72 Grindavík fær hornspyrnu
71 Yacine Si Salem (Grindavík) kemur inn á
71 Magnús Björgvinsson (Grindavík) fer af velli
71 Scott Ramsay (Grindavík) kemur inn á
71 Paul McShane (Grindavík) fer af velli
70 ÍBV fær hornspyrnu
69 Guðmundur Þórarinsson (ÍBV) kemur inn á
69 Matt Garner (ÍBV) fer af velli
68 ÍBV fær hornspyrnu
68 Tonny Mawejje (ÍBV) á skot sem er varið
Flott sókn og lék á varnarmenn Grindvíkinga en Jamie McCunnie varði á línu.
67 Magnús Björgvinsson (Grindavík) á skot framhjá
Hátt hátt yfir.
62 Jóhann Helgason (Grindavík) á skot framhjá
Hátt yfir.
60 ÍBV fær hornspyrnu
59 ÍBV fær hornspyrnu
59 Þórarinn Ingi Valdimarsson (ÍBV) á skalla sem er varinn
Laus skalli eftir fyrirgjöf en Óskar sló boltann yfir.
56 ÍBV fær hornspyrnu
56 Tonny Mawejje (ÍBV) á skot sem er varið
Hörkuskot en glæsilega varið í horn.
54 Denis Sytnik (ÍBV) kemur inn á
54 Finnur Ólafsson (ÍBV) fer af velli
53 Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) á skot framhjá
Aftur frábært færi, nú eftir sendingu McShane, og rakti boltann einn að markinu en skaut svo yfir.
48 Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) á skot sem er varið
Frábær sending Winters innfyrir vörn ÍBV á Óla Baldur en hann stýrði boltanum illa og Dhaira í markinu varði vel.
46 Leikur hafinn
Nú byrja Grindvíkingar með boltann og leika undan gjólunni til suðurs. Engar skiptingar.
45 Hálfleikur
Fyrir utan byrjun leiks hafa Eyjamenn átt meira í leiknum og erfitt að sjá að þeir séu einum færri.
44 Þórarinn Ingi Valdimarsson (ÍBV) á skot framhjá
Ágætt skot af 24 metra færi utan við hægra vítateigshornið en yfir.
36 Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) fær gult spjald
Fór fyrir boltann þegar Eyjamenn voru að taka aukaspyrnu.
34 MARK! Jamie McCunnie (Grindavík) skorar úr víti
Þrumuskot í hægra hornið.
33 Abel Dhaira (ÍBV) kemur inn á
33 Ian Jeffs (ÍBV) fer af velli
Til að koma inná varamarkverði.
32 Albert Sævarsson (ÍBV) fær rautt spjald
Fyrir brotið á Magnúsi.
31 Grindavík fær víti
Lenti í miklu samstuði við Albert markvörð á markteigslínu eftir fyrirgjöf og steinlá.
31 Ian Jeffs (ÍBV) á skalla sem er varinn
Fékk boltann fyrir frá vinstri en náði ekki að skalla vel og Óskar varði.
28 Robbie Winters (Grindavík) á skot framhjá
Leit út fyrir að verða gott færi en skotið of hátt yfir.
24 ÍBV fær hornspyrnu
23 ÍBV fær hornspyrnu
23 Matt Garner (ÍBV) á skot sem er varið
Komst aleinn á móti Óskari í markinu eftir flotta sendingur Tryggva Guðmundssonar en Óskar kom vel út á móti og varði í horn.
17 ÍBV fær hornspyrnu
14 Ian Jeffs (ÍBV) á skot framhjá
Erfitt skot utan teigs en þó rétt framhjá hægri stönginni.
8 ÍBV fær hornspyrnu
8 Paul McShane (Grindavík) á skalla sem er varinn
Fyrirgjöf frá hægri en skallinn laus við erfiðar aðstæður.
3 Óli Baldur Bjarnason (Grindavík) á skalla sem er varinn
Frábær sending McShane frá vinstri á Óla Baldur fyrir miðju marki en skot hans glæsilega varið af Alberti.
1 Þórarinn Ingi Valdimarsson (ÍBV) á skot framhjá
Boltinn rann út á hann utan teigs en skotið langt framhjá.
1 Leikur hafinn
ÍBV byrjar með boltann og leikur til suðurs stystu leið í átt að sjónum.
0
Grindavík og ÍBV hafa mæst 28 sinnum í efstu deild frá 1995. Eyjamenn hafa unnið 15 af þessum leikjum, þar af 11 í Eyjum, en Grindvíkingar hafa náð að leggja ÍBV 8 sinnum. Síðast í Eyjum í fyrra, 1:0, þar sem Hafþór Ægir Vilhjálmsson skoraði sigurmarkið.
0
Eyjamenn hafa aðeins tapað einu sinni í síðustu sex heimsóknum sínum til Grindavíkur í efstu deild. Það var árið 2005 en þá unnu Grindvíkingar 2:1 og Óli Stefán Flóventsson skoraði sigurmarkið.
0
ÍBV er í 3. sæti deildarinnar með 19 stig fyrir leikinn í dag en Grindavík er í 9. sætinu með 8 stig.
Sjá meira
Sjá allt

Grindavík: (M), .
Varamenn: (M), .

ÍBV: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Grindavík 14 (7) - ÍBV 9 (5)
Horn: ÍBV 10 - Grindavík 1.

Lýsandi:
Völlur: Grindavíkurvöllur

Leikur hefst
17. júlí 2011 17:00

Aðstæður:

Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Aðstoðardómarar: Oddbergur Eiríksson og Birkir Sigurðarson

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert