Fjögur mörk Fylkis í Grindavík

Albert Brynjar hefur verið á skotskónum fyrir Fylki í sumar.
Albert Brynjar hefur verið á skotskónum fyrir Fylki í sumar. mbl.is

Fylkismenn sneru heldur betur við blaðinu þegar þeir mættu Grindavík á Grindavíkurvelli í 12. umferð úrvalsdeildar karla, Pepsi-deildinni, í kvöld. Eftir að hafa lent undir, 1:0, þá tóku Fylkismenn á sig rögg og skoruðu fjögur mörk án þess að heimamenn næðu að minnka muninn.

Fylgst var með leiknum í beinni textalýsingu á mbl.is.

Byrjunarlið Grindavíkur: Óskar Pétursson (M) - Jamie McCunnie, Paul McShane, Bogi Rafn Einarsson, Jóhann Helgason, Matthías Örn Friðriksson, Scott Ramsay, Orri Freyr Hjaltalín (F), Ólafur Örn Bjarnason, Óli Baldur Bjarnason, Robert Winters.
Varamenn: Elías Fannar Stefnisson (M) - Michal Pospisil, Páll Guðmundsson, Magnús Björgvinsson, Guðmundur Andri Bjarnason, Yacina Si Salem, Alexander Magnússon. 

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson (M) - Kristján Valdimarsson (F), Ásgeri Börkur Ásgeirsson, Davíð Þór Ásbjörnsson, Ingimundur Níels Óskarsson, Andrés Már Jóhannsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Albert Brynjar Ingason, Tómas Þorsteinsson, Andri Már Hermansson, Andri Þór Jónsson 
Varamenn: Ísak Björgvin Gylfason (M) - Valur Fannar Gíslason, Þórir Hannesson, Jóhann Þórhallsson, Ásgeir Örn Arnþórsson, Trausti Björn Ríkharðsson, Rúrik Andri Þorfinnsson. 

Grindavík 1:4 Fylkir opna loka
93. mín. Leik lokið Góður sigur Fylkismanna sem búnir eru að bíða lengi eftir sigri.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert