ÍBV gerði góða fyrir á Laugardalsvöll í kvöld þegar liðið lagði Fram að velli, 2:0. Mörkin skoruðu þeir Andri Ólafsson, úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik, og Þórarinn Ingi Valdimarsson, í þeim síðari. Eftir leikinn er Fram enn í neðsta sæti deildarinnar, með 6 stig og 7 mörk skoruð í tólf leikjum. ÍBV er í þriðja sæti með 22 stig.
Fylgst var með leiknum í textalýsingu á mbl.is.
Byrjunarlið Fram: Ögmundur Kristinsson - Kristján Hauksson, Kristinn Ingi Halldórsson, Halldór Hermann Jónsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Samuel Lee Tillen, Almarr Ormarsson, Hlynur Atli Magnússon, Steven Lennon, Orri Gunnarsson, Alan Lowing.
Varamenn: Daði Guðmundsson, Hjálmar Þórarinsson, Arnar Bergmann Gunnlaugsson, Andri Júlíusson, Hólmbert Aron Friðjónsson , Jón Orri Ólafsson, Denis Cardaklija.
Byrjunarlið ÍBV: Abel Dhaira - Matt Garner, Finnur Ólafsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Aaron Spear, Guðmundur Þórarinsson, Tonny Mawejje, Kelvin Mellor, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen.
Varamenn: Brynjar Gauti Guðjónsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Yngvi Magnús Borgþórsson, Kjartan Guðjónsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Denis Sytnik, Guðjón Orri Sigurjónsson.