Ólafur Örn: Ætluðu að fara að skokka

Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga.
Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga. mbl.is

„Mér fannst leik­ur­inn byrja vel og fyrsta kort­erið var hann jafn en svo ætluðu menn bara að skokka og við kom­um varla við bolt­ann í lok fyrri hálfleiks,“ sagði Ólaf­ur Örn Bjarna­son, þjálf­ari Grinda­vík­ur, eft­ir 1:1-jafn­tefli gegn Breiðabliki suður með sjó í kvöld.

Grinda­vík færði sig aðeins frá botni deild­ar­inn­ar. „Staðan í dag er bara eins og hún er. Það þýðir ekk­ert að vor­kenna sér og halda að menn ættu að vera ofar í stiga­töfl­unni, við erum þar sem við erum og það þarf ein­fald­lega að vinna sig út úr því. Það geta öll lið unnið sig út úr stöðunni, það velt­ur bara á að menn gefi sig alla í verk­efnið og berj­ist en ekki á skokki eins og gerðist oft í dag.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert