Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Breiðabliks, sem töpuðu 2:1 fyrir ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld þegar leikið var í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Eyjamenn fylgja því KR áfram eins og skugginn í efsta hluta deildarinnar en Blikar eru nær botni deildarinnar en toppi.
Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale, Finnur Orri Margeirsson, Kári Ársælsson, Kristinn Steindórsson, Rafn Andri Haraldsson, Guðmundur Kristjánsson, Jökull I. Elísabetarson, Kristinn Jónsson, Árni Vilhjálmsson, Þórður Steinar Hreiðarsson, Dylan Macallister.
Varamenn: Sigmar Ingi Sigurðarson, Viktor Unnar Illugason, Olgeir Sigurgeirsson, Höskuldur Gunnlaugsson, Arnar Már Björgvinsson, Tómas Óli Garðarsson, Andri Rafn Yeoman.
Lið ÍBV: Albert Sævarsson, Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Guðmundur Þórarinsson, Tonny Mawejje, Kelvin Mellor, Rasmus Christiansen, Ian Jeffs.
Varamenn: Abel Dhaira, Brynjar Gauti Guðjónsson, Yngi Magnús Borgþórsson, Aaron Spear, Kjartan Guðjónsson, Arnór Eyvar Ólafsson, Óskar Elías Zoega Óskarsson.