ÍBV heldur áfram að þjarma að KR

Frá viðureign ÍBV og Keflavíkur.
Frá viðureign ÍBV og Keflavíkur. mbl.is

ÍBV og Keflavík áttust við í fyrsta leiknum í 16. umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu en flautað var til leiks á Hásteinsvelli klukkan 16. ÍBV vann 2:1 og eru því nú einu stigi frá KR en hafa leikið tveimur leikjum meira. Keflavík er enn með 17 stig.

Fylgst var með gangi mála í leiknum hér á mbl.is.

Lið ÍBV: Albert Sævarsson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Matt Garner, Finnur Ólafsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Maweje, Arnór Eyvar Ólafsson, Rasmus Christiansen, Ian Jeffs. Varamenn: Abel Dhaira, Yngvi Borgþórsson, Aaron Spear, Kjartan Guðjónsson, Guðmundur Þórarinsson, Jón Ingason, Óskar Elías Zoega Óskarsson

Lið Keflavíkur:  Ómar Jóhannsson, Adam Larsson, Guðjón Árni Antoníusson, Einar Orri Einarsson, Andri Steinn Birgisson, Guðmundur Steinarsson, Hilmar Geir Eiðsson, Arnór Ingi Traustason, Ásgrímur Rúnarsson, Magnús Þórir Matthíasson, Viktor Smári Hafsteinsson. Varamenn: Magnús Sverrir Þorsteinsson, Árni Freyr Ásgeirsson, Bojan Stefán Ljubicic, Brynjar Örn Guðmundsson, Magnús Þór Magnússon, Sigurbergur Elísson, Ómar Karl Sigurðsson.



ÍBV 2:1 Keflavík opna loka
90. mín. Aaron Spear (ÍBV) á skot sem er varið Skot utan vítateigs sem Ómar varði með tilþrifum.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert