Annar sigur Fram í deildinni

Kristinn Ingi Halldórsson og Atli Sveinn Þórarinsson eigast við í …
Kristinn Ingi Halldórsson og Atli Sveinn Þórarinsson eigast við í leiknum í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Fram vann í kvöld annan sigur sinn í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, þegar liðið tók á móti Val á Laugardalsvellinum klukkan 19.15. Fram sigraði 3:1 í leik þar sem Steven Lennon skoraði þrennu. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Byrjunarlið Fram: Ögmundur Kristinsson - Daði Guðmundsson, Alan Lowing, Hlynur Atli Magnússon, Samuel Tillen - Jón Gunnar Eysteinsson, Halldór Hermann Jónsson, Samuel Hewson - Kristinn Ingi Halldórsson, Steven Lennon, Almarr Ormarsson.
Varamenn: Denis Cardaklija - Hjálmar Þórarinsson, Andri Júlíusson, Hólmbert Friðjónsson, Orri Gunnarsson, Jón Orri Ólafsson, Stefán Jóhannesson.

Byrjunarlið Vals: Haraldur Björnsson - Jónas Tór Næs, Atli Sveinn Þórarinsson, Halldór Kristinn Halldórsson, Pól Jóhannus Justinussen - Haukur Páll Sigurðsson, Jón Vilhelm Ákason, Christian Mouritsen - Matthías Guðmundsson, Kolbeinn Kárason, Guðjón Pétur Lýðsson.
Varamenn: Sindri Snær Jensson - Sigurbjörn Hreiðarsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Hörður Sveinsson, Arnar Geirsson, Brynjar Kristmundsson, Ingólfur Sigurðsson.

Fram 3:1 Valur opna loka
90. mín. Arnar Sveinn Geirsson (Valur) fær rautt spjald Leikir þessara liða bjóða yfirleitt upp á einhver hasar og nú hafa tveir Valsmenn fokið út af á lokamínútunum. Arnar fékk rauða spjaldið eftir viðskipti við Almarr sem lá eftir.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert