Eykur KR forskotið á ný?

Guðjón Baldvinsson úr KR og Hafsteinn Rúnar Helgason úr Stjörnunni …
Guðjón Baldvinsson úr KR og Hafsteinn Rúnar Helgason úr Stjörnunni mætast í kvöld. mbl.is/Eggert

KR-ing­ar geta náð fjög­urra stiga for­ystu í Pepsi-deild karla í fót­bolta á nýj­an leik í kvöld en þá lýk­ur 16. um­ferðinni. KR fær Stjörn­una í heim­sókn í Vest­ur­bæ­inn klukk­an 18.00.

KR er með 33 stig, ÍBV 32 og FH 31 í topp­sæt­un­um en KR á tvo leiki til góða á ÍBV og þrjá á FH. Á fimmtu­dags­kvöldið tek­ur svo KR á móti ÍBV í toppslag deild­ar­inn­ar og það ræðst því í kvöld hvort Vest­ur­bæ­ing­ar verði með eins, tveggja eða fjög­urra stiga for­skot á Eyja­menn þegar að þeim slag kem­ur. Stjarn­an er í fimmta sæt­inu með 23 stig og eyg­ir enn von um að blanda sér í bar­átt­una um Evr­óp­u­sæti.

Fall­bar­átt­an verður í al­gleym­ingi í Grinda­vík þegar heima­menn taka á móti Vík­ingi R. klukk­an 18.00. Átta stig skilja liðin að þannig að Vík­ing­ar verða að inn­byrða sig­ur í kvöld til að halda í raun­hæfa von um að leika áfram í deild­inni að ári.

Fram er í sömu stöðu og Vík­ing­ur, með 8 stig á botn­in­um, og fær Val í heim­sókn á Laug­ar­dalsvöll­inn klukk­an 19.15. Vals­menn eru í fjórða sæt­inu með 28 stig og geta náð FH að stig­um á ný með sigri.

Loks eig­ast Fylk­ir og Breiðablik við í Árbæn­um klukk­an 18.00 en þar mæt­ast tvö lið sem hafa gefið tals­vert eft­ir í und­an­förn­um leikj­um. Fylk­ir er í 6. sæt­inu með 19 stig en Blikar eru í 9. sæti með 16 stig.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka