Stjarnan burstaði FH 4:0 í 17. umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta, Pepsi-deildarinnar, á Stjörnuvellinum í Garðabæ klukkan 19.15. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.
Garðar Jóhannsson skoraði tvívegis fyrir Stjörnuna í leiknum, Bjarki Páll Eysteinsson og Þorvaldur Árnason sitt markið hvor.
Lið Stjörnunnar: Ingvar Jónsson - Bjarki Páll Eysteinsson, Nikolaj Hagelskjær, Daníel Laxdal, Hörður Árnason, Tryggvi Bjarnason, Atli Jóhannsson, Baldvin Sturluson, Jóhann Laxdal, Ellert Hreinsson, Garðar Jóhannsson.
Varamenn: Sindri Már Sigurþórsson, Magnús Karl Pétursson (m), Þorvaldur Árnason, Ólafur Karl Finsen, Aron Grétar Jafetsson, Hafsteinn Rúnar Helgason, Víðir Þorvarðarson.
Lið FH: Gunnleifur Gunnleifsson - Guðmundur Sævarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Tommy Nielsen, Viktor Örn Guðmundsson, Hákon Örn Hallfreðsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Emil Pálsson, Atli Guðnason, Matthías Vilhjálmsson, Atli Viðar Björnsson.
Varamenn: Alen Sutej, Gunnar Kristjánsson, Gunnar Sigurðsson (m), Jón Ragnar Jónsson, Einar Karl Ingvarsson, Ólafur Páll Snorraason, Brynjar Ásgeir Guðmundsson.