KR komst á topp Pepsideildar karla í knattspyrnu að nýju á markatölu með því að gera 1:1 jafntefli við Grindavík í Vesturbænum í dag í 19. umferðinni. Grétar S. Sigurðarson kom KR yfir en Óli Baldur Bjarnason jafnaði metin með draumamarki korteri fyrir leikslok.
Lið KR: (4-3-3) Hannes Þór Halldórsson - Dofri Snorrason, Aron Bjarki Jósepsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Gunnar Þór Gunnarsson - Bjarni Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Viktor Bjarki Arnarsson - Kjartan Henry Finnbogason, Guðjón Baldvinsson, Björn Jónsson.
Varamenn: Egill Jónsson, Gunnar Örn Jónsson, Torfi Karl Ólafsson, Hróar Sigurðsson, Magnús Már Lúðvíksson, Hugi Jóhannesson (m), Davíð Einarsson.
Lið Grindavíkur: (4-3-3) Óskar Pétursson - Jósef K. Jósefsson, Ólafur Örn Bjarnason, Jamie McCunnie, Alexander Magnússon - Orri Freyr Hjaltalín, Matthías Örn Friðriksson, Jóhann Helgason - Scott Ramsay, Magnús Björgvinsson, Óli Baldur Bjarnason.
Varamenn: Ray Anthony Jónsson, Michal Pospísil, Elías Fannar Stefnisson (m), Hákon Ívar Ólafsson, Guðmundur Egill Bergsteinsson, Daníel Leó Grétarsson, Haukur Ingi Guðnason.