Willum ekki áfram með Keflavík

Willum Þór Þórsson.
Willum Þór Þórsson. mbl.is/Eggert

Kefl­vík­ing­ar til­kynntu rétt áðan á heimasíðu sinni að Will­um Þór Þórs­son yrði ekki áfram þjálf­ari karlaliðs fé­lags­ins í knatt­spyrnu.

Samn­ing­ur Will­ums rann út í lok Íslands­móts­ins, eft­ir tvö ár í starfi, og ekki lá fyr­ir eft­ir loka­leik­inn um helg­ina hvort leitað yrði eft­ir fram­leng­ingu á hon­um.

Kefl­vík­ing­ar enduðu í 6. sæti Pepsi-deild­ar­inn­ar í fyrra, en lentu í átt­unda sæt­inu í ár eft­ir að hafa þurft að spila hrein­an úr­slita­leik um áfram­hald­andi sæti í deild­inni í lokaum­ferðinni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert