Garner samdi við Eyjamenn

Matt Garner, lengst til vinstri.
Matt Garner, lengst til vinstri. mbl.is/Árni Sæberg

Enski varnarmaðurinn Matt Garner hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnulið ÍBV. Garner hefur verið í herbúðum Eyjamanna frá árinu 2004 þegar hann kom til liðsins frá Crewe.

Garner, sem lék alla 22 leiki ÍBV-liðsins í Pepsi-deildinni í sumar, skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2013.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka