Jón Vilhelm hetja ÍA

Jóhannes Karl Guðjónsson fyrirliði ÍA í leiknum í kvöld, sínum …
Jóhannes Karl Guðjónsson fyrirliði ÍA í leiknum í kvöld, sínum fyrsta leik með Skagamönnum í 14 ár. mbl.is/Ómar

Nýliðar ÍA byrja vel í Pepsi-deild­inni en þeir unnu sig­ur á Breiðabliki, 0:1, á úti­velli í kvöld. Eina mark leiks­ins skoraði Jón Vil­helm Ákason í seinni hálfleik. 

Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu en hana má lesa hér að neðan.

Blikar voru mun betri í fyrri hálfleik og yf­ir­spiluðu Skag­ann löng­um stund­um. Þeir sköpuðu sér þó eng­in al­vöru færi.

Í seinni hálfleik komu Skaga­menn mun öfl­ugri til leiks og komst Gary Mart­in í dauðafæri snemma í seinni hálfleik.

Það var ein­mitt Gary Mart­in sem lagði upp sig­ur­markið en hann kom bolt­an­um inn á teig­inn eft­ir gott hlaup. Þar var mætt­ur Jón Vil­helm Ákason sem skoraði fínt mark úr þröngu færi á 68. mín­útu.

Jón Vil­helm hafði komið inn á sem varamaður aðeins sex mín­út­um áður en hann skoraði en Jón hleypti miklu lífi í sókn­ar­leik ÍA.

Blikar reyndu hvað þeir gátu að jafna und­ir lok leiks­ins en Skag­inn hélt út og náði í þrjú góð stig á Kópa­vogs­völl­inn.

Byrj­un­arlið Breiðabliks: Sig­mar Ingi Sig­urðar­son (M), Renee Troost, Finn­ur Orri Mar­geirs­son, Elf­ar Árni Aðal­steins­son, Hauk­ur Bald­vins­son, Sverr­ir Ingi Inga­son, Jök­ull I. Elísa­bet­ar­son, Krist­inn Jóns­son, Tóm­as Óli Garðars­son, Pet­ar Rn­kovic, Andri Rafn Yeom­an.
Vara­menn: Ingvar Þór Kale  (M), Sindri Snær Magnús­son, Rafn  Andri Har­alds­son, Ol­geir Sig­ur­geirs­son, Arn­ar Már Björg­vins­son, Árni Vil­hjálms­son,  Þórður Stein­ar Hreiðars­son.

Byrj­un­arlið ÍA: Páll Gísli Jóns­son (M), Aron Ýmir Pét­urs­son,  Kári Ársæls­son, Ármann Smári Björns­son, Gary Mart­in, Jó­hann­es Karl Guðjóns­son, Garðar Gunn­laugs­son, Arn­ar Már Guðjóns­son, Andri Adolphs­son, Mark Don­in­ger, Ein­ar Logi Ein­ars­son.
Vara­menn: Árni Snær Ólafs­son (M), Jón Vil­helm Ákason, Ólaf­ur Val­ur Valdi­mars­son, Guðmund­ur Böðvar Guðjóns­son, Eggert Kári Karls­son, Dean Mart­in, Andri Geir Al­ex­and­ers­son. 

Breiðablik 0:1 ÍA opna loka
Mörk
skorar Jón Vilhelm Ákason (68. mín.)
fær gult spjald Elfar Árni Aðalsteinsson (74. mín.)
fær gult spjald Rafn Andri Haraldsson (87. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Gary Martin (82. mín.)
mín.
90 Leik lokið
+3. Góður sigur hjá Skaganum.
90 Gary Martin (ÍA) á skot sem er varið
+1. Komst í gegn en Sigmar varði.
88 Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA) á skot sem er varið
87 Rafn Andri Haraldsson (Breiðablik) fær gult spjald
85 Rafn Andri Haraldsson (Breiðablik) kemur inn á
85 Jökull I. Elísabetarson (Breiðablik) fer af velli
82 Gary Martin (ÍA) fær gult spjald
Sparkaði í boltann löngu eftir að Magnús var búinn að flauta. Heimskulegt.
80 Breiðablik fær hornspyrnu
80 Jón Vilhelm Ákason (ÍA) á skot sem er varið
Fínt færi en Sigmar grípur.
78 Árni Vilhjálmsson (Breiðablik) kemur inn á
78 Elfar Árni Aðalsteinsson (Breiðablik) fer af velli
78 Elfar Árni Aðalsteinsson (Breiðablik) á skot framhjá
Langt framhjá.
74 Elfar Árni Aðalsteinsson (Breiðablik) fær gult spjald
Fyrir brot.
72 Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA) kemur inn á
72 Andri Adolphsson (ÍA) fer af velli
70 Petar Rnkovic (Breiðablik) á skalla sem fer framhjá
70
Góð skipting hjá Þórði. Jón Vilhelm var búinn að vera inn á vellinum í sex mínútur.
68 MARK! Jón Vilhelm Ákason (ÍA) skorar
0:1. Gary Martin eltir boltann upp í hornið og kemur með laglega sendingu á Jón Vilhelm sem skorar af stuttu en þó úr þröngu færi.
68 Arnar Már Björgvinsson (Breiðablik) kemur inn á
68 Haukur Baldvinsson (Breiðablik) fer af velli
67 Einar Logi Einarsson (ÍA) á skalla sem fer framhjá
Langt yfir.
62 Jón Vilhelm Ákason (ÍA) kemur inn á
62 Garðar B. Gunnlaugsson (ÍA) fer af velli
Átti ekki góðan leik.
59 Elfar Árni Aðalsteinsson (Breiðablik) á skalla sem er varinn
Laus skalli sem rétt drífur á markið.
58 ÍA fær hornspyrnu
52 Gary Martin (ÍA) á skalla sem fer framhjá
Langt yfir. Þetta er betra hjá ÍA.
52 ÍA fær hornspyrnu
51 ÍA fær hornspyrnu
51 Gary Martin (ÍA) á skot sem er varið
Dauðafæri sem Sigmar vel ver á nærstönginni.
50 Breiðablik fær hornspyrnu
49
Skaginn mun beinskeittari hér strax á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Meira af þessu.
46 Leikur hafinn
Vonum nú að liðin fari að skora einhver mörk. Allavega mark.
45 Hálfleikur
Blikar mikið betri en hafa ekki náð að skora. Skagamenn alveg heillum horfnir í fyrri hálfleik. Gjörsamlega yfirspilaðir.
44
Áhorfendur á Kópavogsvelli í kvöld eru 2.382.
41 ÍA fær hornspyrnu
Loksins eitthvað að gerast hjá gulum.
37
Blikar eru miklu betri. Þeir halda boltanum vel innan liðsins og Skaginn er bara í eltingarleik. ÍA nær varla einni sendingun á milli manna.
32 Elfar Árni Aðalsteinsson (Breiðablik) á skalla sem fer framhjá
32 Breiðablik fær hornspyrnu
31 Jökull I. Elísabetarson (Breiðablik) á skot sem er varið
Jökull kominn í gott færi en skýtur í varnarmann og fær horn.
30 Jökull I. Elísabetarson (Breiðablik) á skot framhjá
Aldrei nálægt markinu.
27
Blikarnir eru betri þessa stundina og hafa verið síðustu mínútur. Eru að spila fínan fótbolta en það vantar meiri ákveðni á síðasta þriðjungi vallarins.
26 Breiðablik fær hornspyrnu
23 Sverrir Ingi Ingason (Breiðablik) á skalla sem fer framhjá
22 Breiðablik fær hornspyrnu
15 Jóhannes Karl Guðjónsson (ÍA) á skot framhjá
Gary Martin gerði vel í að halda boltanum inn á við endalínuna. Boltinn barst út á Jóa sem reyndi fyrsta skotið sitt í sumar en langt yfir.
10
Mikil barátta fyrstu mínúturnar og lítið um góðan fótbolta. Eina færið fengu Blikar.
10 Breiðablik fær hornspyrnu
5 Petar Rnkovic (Breiðablik) á skalla sem er varinn
Fyrsta marktækifærið. Auðveldlega gripið hjá Pál Gísla.
1 Leikur hafinn
0
Þetta var nú eitthvað. Vallarstjórinn lét stuðningsmenn Breiðabliks klappa fyrir Íslandsmeistaratitli HK í handbolta og vel var tekið undir.
0
Liðin eru farin inn í klefa að gera sig klár. Það styttist í að þetta byrji.
0
Það stefnir í lúxusmætingu á Kópavogsvöllinn. Enn eru rúmar fimmtán mínútur í leik og það fer að vanta sæti í nýju stúkunni. Margmenni er mætt ofan af Skaganum og má sjá allskonar kempur í stuðningsmannahópi ÍA.
0
Kári Ársælsson, miðvörður ÍA, þekkir vel til hér í Kópavoginum en hann var fyrirliði Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks árið 2010. Leikmenn Blika vildu ólmir halda honum fyrir tímabilið og sendu beiðni þess efnis á stjórn félagsins. Ekkert varð úr því og gekk Kári því í raðir ÍA í vetur.
0
"Hann er geðveikur, algjörlega geðveikur," segir aðstoðarvallarstjóri Kópavogsvallar, Maggi Bö, um ástand vallarins. Ekki amaleg meðmæli það.
0
Það eru fjórir nýir leikmenn í byrjunarliði ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, Garðar Gunnlaugsson, Kári Ársælsson og Ármann Smári Björnsson. Ekki amalegur liðstyrkur þetta.
0
Það eru þrír nýir leikmenn í byrjunarliði Blika í kvöld. Varnarmaðurinn Renee Troost og framherjinn Petar Rnkovic byrja báðir sem og Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson. Elfar er öflugur framherji og bróðir Baldurs Ingimars Aðalsteinssonar fyrir þá sem ekki vita.
0
Síðast þegar þessi lið mættust á þessum velli vann Breiðablik stórsigur, 6:1, árið 2008. Eftir leikinn var Guðjón Þórðarson rekinn sem þjálfari ÍA og liðið féll á endanum með þrettán stig.
0
Það eru stórar fréttir af byrjunarliði Breiðabliks. Sigmar Ingi Sigurðarson hefur leik í markinu í stað Ingvars Þórs Kale. Þeir hafa verið að skipta með sér leikjum í allan vetur og hefur Ólafur greinilega ákveðið að veðja á Sigmar í upphafi móts.
0
Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA má ekki vera á varamannabekk liðsins í dag. Hann er í leikbanni þar sem hann fékk brottvísun í lokaleik Skagamanna í 1. deildinni í fyrra. Stefán Þór Þórðarson byrjar tímabilið í tveggja leikja banni en þar sem hann hefur lagt skóna á hilluna kemur það ekki að sök fyrir lið ÍA.
0
Breiðablik og ÍA hafa mæst 44 sinnum í efstu deild frá 1971 en síðast áttust liðin við árið 2008 á Kópavogsvelli. Þá vann Breiðablik stórsigur, 6:1, og í kjölfarið var Guðjóni Þórðarsyni sagt upp störfum sem þjálfara ÍA. Skagamenn hafa þó haft mikið betur í heildina í viðureignum félaganna, hafa unnið 29 leiki en Blikar aðeins 9.
Sjá meira
Sjá allt

Breiðablik: (M), .
Varamenn: (M), .

ÍA: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Breiðablik 8 (3) - ÍA 8 (5)
Horn: Breiðablik 6 - ÍA 4.

Lýsandi:
Völlur: Kópavogsvöllur
Áhorfendafjöldi: 2.382

Leikur hefst
6. maí 2012 19:15

Aðstæður:
Gola og kalt. Völlurinn frábær.

Dómari: Magnús Þórisson
Aðstoðardómarar: Áskell Þór Gíslason og Leiknir Ágústsson

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 3 2 0 1 6:1 5 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 Afturelding 3 1 1 1 1:2 -1 4
8 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
9 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
10 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 3 2 0 1 6:1 5 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 Afturelding 3 1 1 1 1:2 -1 4
8 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
9 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
10 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert