Atli: Ekki það fallegasta í heimi

Atli Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður KR, skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar á 85. mínútu á KR-vellinum í gærkvöldi þegar liðin gerðu 2:2-jafntefli í 1. umferð Pepsí-deildarinnar. 

„Þeir voru með unninn leik í höndunum í rauninni. Við erum bara glaðir með þetta,“ sagði Atli meðal annars við mbl.is en Stjarnan lenti 0:2 undir en vann upp forskotið á lokakaflanum.

Atli Jóhannsson og Óskar Örn Hauksson.
Atli Jóhannsson og Óskar Örn Hauksson. mbl.is/Steinn Vignir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert