Þorvaldur: Hitt liðið barðist meira

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var ekki kátur eftir tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld, 0:2.

Hann sagði sína menn hafa verið undir í baráttunni og hann vill að Fram-liðið fari að skapa sér betri færi.

Rætt er við Þorvald í myndbandinu hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert