Finnur Orri: Megum ekki detta í þunglyndi

Það var engin gleði á varamannabekk Blika í kvöld.
Það var engin gleði á varamannabekk Blika í kvöld. mbl.is/Styrmir Kári

Finn­ur Orri Mar­geirs­son fyr­irliði Breiðabliks var dauf­ur í dálk­inn eft­ir tap sinna manna gegn Fram á heima­velli í kvöld. Blikarn­ir eru með 4 stig eft­ir fimm leiki en hafa aðeins náð að skora eitt mark í þess­um leikj­um.

,,Þetta er ekki að ganga hjá okk­ur. Við erum ekki að skora mörk og mörk­in tvö sem við feng­um á okk­ur voru af ódýr­ari gerðinni. Við vor­um flat­ir í gegn­um all­an leik­inn og það er ljóst að við vinn­um ekki leik ef við skor­um ekki,“ sagði Finn­ur Orri við mbl.is eft­ir leik­inn.

,,Það var ansi dauft yfir okk­ur. Maður hefði haldið það að mönn­um hlakkaði til að spila þenn­an leik eft­ir tapið á móti FH en ein­hvern veg­inn náðum við ekki að gíra okk­ur upp. Nú þurfa menn að leita eft­ir styrk í fé­lag­an­um, fá gleðina og sig­ur­vilj­ann.

Við meg­um ekki detta niður í eitt­hvað þung­lyndi og nú not­um við pás­una til að rífa okk­ur upp og fá blóð á tenn­urn­ar. Það er eng­in upp­gjöf í okk­ur en það er ljóst að við verðum að rífa okk­ur upp og sýna smá pung,“ sagði Finn­ur Orri.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert