Átta mörk og eitt rautt spjald

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, tekur á móti Fylkismönnum í Kaplakrika …
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, tekur á móti Fylkismönnum í Kaplakrika í dag. Ómar Óskarsson

FH rótbustaði lið Fylkis í Pepsideildinni í dag, 8:0 og eru nú Hafnfirðingar komnir á topp deildarinnar. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is

Björn Daníel gerði tvö markana en hin gerðu Guðjón Árni, Freyr, Albert, Atli Guðnason og Atli Viðar og Hólmar. Andri Þór fékk rautt spjald á 69. mínútu og léku Árbæingar því einum færri það sem eftir var.

Lið FH: Gunnleifur Gunnleifsson - Guðjón Árni Antoníusson, Freyr Bjarnason, Guðmann Þórisson, Viktor Örn Guðmundsson - Pétur Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson, Bjarki Gunnlaugsson - Ólafur Páll Snorrason, Albert Brynjar Ingason, Atli Guðnason. Varamenn: Róbert Örn Óskarsson, DannyJustin Thomas, Emil Pálsson, Jón Ragnar Jónsson, Atli Viðar Björnsson, Hafþór Þrastarson, Hólmar Örn Rúnarsson.

Lið Fylkis: Bjarni Þórður Halldórsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Finnur Ólafsson, Davíð Þór Ásbjörnsson, Ingimundur Níels Óskarsson, Árni Freyr Guðnason, Kjartan Ágúst Breiðdal, Tómas Þorsteinsson, David Elebert, Andri Þór Jónsson, Ásgeir Eyþórsson. Varamenn: Kristján Finnbogason, Kristján Valdimarsson, Jóhann Þórhallsson, Björgúlfur Takefusa, Ásgeir Örn Arnþórsson, Oddur Ingi Guðmundsson, Elís Rafn Björnsson.

FH 8:0 Fylkir opna loka
90. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert