Finnur Orri: Skammarleg frammistaða

Frá viðureign Breiðablik og Keflavíkur í kvöld.
Frá viðureign Breiðablik og Keflavíkur í kvöld. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

„Við vor­um bara hund­lé­leg­ir í seinni hálfleik. Eft­ir að við lent­um und­ir misstu menn haus­inn og þetta var hrein­lega skamm­ar­leg frammistaða hjá okk­ur,“ sagði Finn­ur Orri Mar­geirs­son, fyr­irliði Breiðablik, við mbl.is eft­ir 4:0 tap gegn Kefla­vík í kvöld.

„Við hrein­lega gáf­umst upp þegar Kefla­vík skoraði fyrsta markið. Við hætt­um að hlaupa og hreyfa okk­ur og lét­um bara valta yfir okk­ur. Mér fannst við byrja leik­inn ágæt­lega en við nýtt­um fær­in okk­ar skelfi­lega og var refsað fyr­ir það. Vörn­in sem hef­ur verið okk­ar sterk­asti hlekk­ur í sum­ar gal­opnaðist í seinni hálfleik og Kefl­vík­ing­arn­ir gengu á lagið,“ sagði Finn­ur Orri.

„Ég ætla rétt að vona að botn­in­um sé nú náð hjá okk­ur. Við fáum gott frí til að hugsa okk­ar gang og hver og ein­asti maður verður að gera það. Frammistaða okk­ar í seinni hálfleik var til skamm­ar og ég vel tekið und­ir það hjá þér að það var engu lík­ara en að við vilj­um ekki spila leng­ur í þess­ari deild.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka