Stjarnan bikarmeistari eftir sigur á Val

Úrslitaleikur Vals og Stjörnunnar í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu hófst á Laugardalsvelli klukkan 16.00. Stjarnan sigraði 1:0. Glæsimark fyrirliðans Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur á 81. mínútu réði úrslitum í leiknum. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is. 

Valur er ríkjandi bikarmeistari og Stjarnan er ríkjandi Íslandsmeistari. Þessi lið mættust einnig í bikarúrslitum árið 2010 og þá hafði Valur betur 1:0. 

Lið Vals: Brett Elízabeth Maron - Svava Rós Guðmundsdóttir, Telma Ólafsdóttir, Rakel Logadóttir, Laufey Björnsdóttir, Elín Metta Jensen, Dóra María Lárusdóttir, Mist Edvardsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Berglind Rós Ágústsdóttir, Katrín Gylfadóttir. 

Varamenn: Þórdís María Aikman - Svava Rún Hermannsdóttir, Ingunn Haraldsdóttir, Katla Rún Arnórsdóttir, María Soffía Júlíusdóttir, Erla Steina Sverrisdóttir, Telma Hjaltalín Þrastardóttir.

Lið Stjörnunnar: Sandra Sigurðardóttir - Veronica Perez, Glódís Perla Viggósdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, Inga Birna Friðjónsdóttir, Kate A Daines, Edda María Birgisdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir. 

Varamenn: Berglind Hrund Jónasdóttir - Helga Franklínsdóttir, Kristrún Kristjánsdóttir, Elva Friðjónsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Edda Mjöll Karlsdóttir, Ashley Bares. 

Stjarnan kv. 1:0 Valur kv opna loka
90. mín. Stjarnan kv. fær hornspyrnu
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert