Atli: Fínt að fá úrslitaleik

Atli Jóhannsson og Halldór Orri Björnsson fagna marki.
Atli Jóhannsson og Halldór Orri Björnsson fagna marki. mbl.is/Ómar

Atli Jó­hanns­son, miðjumaður­inn sterki hjá Stjörn­unni, brosti út að eyr­um þegar mbl.is spjallaði við hann eft­ir sig­ur­inn gegn Sel­fyss­ing­um í Pepsi-deild­inni í dag.

„Það ræðst í lokaum­ferðinni hvort við komust í Evr­ópu­keppn­ina eða ekki og það er bara fínt að fá svona úr­slita­leik í lok­in. Það held­ur manni á tán­um,“ sagði Atli en Stjarn­an og Breiðablik mæt­ast í hrein­um úr­slita­leik um Evr­óp­u­sæti í lokaum­ferðinni sem leik­in verður næsta laug­ar­dag.

„Mér fannst við betra liðið mest­all­an leik­inn. Sel­fyss­ing­arn­ir voru hins mjög spræk­ir og við þurft­um að hafa fyr­ir hlut­un­um. Mörk­in sem við feng­um á okk­ur voru frek­ar aula­leg en við gáf­um í og náðum að gera út um leik­inn í seinni hálfleik.

Ég held að við get­um gengið sátt­ir frá tíma­bil­inu ef okk­ur tekst að ná Evr­óp­u­sæt­inu en það er hins veg­ar skelfi­legt til þess að vita að við höf­um gert 10 jafn­tefli. Ef við ætl­um að berj­ast um titil­inn verðum við að bæta úr þessu. Ég teldi það mjög gott að ná Evr­óp­u­sæti þrátt fyr­ir að gera 10 jafn­tefli,“ sagði Atli, sem átti góðan leik með Garðbæ­ing­um í kvöld.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert