Fram vann ÍBV 2:1 í lokaumferð Pepsis deildar karla í knattspyrnu og sendi þar með Eyjamenn í þriðja sætið. Fram heldur sæti sínu í deildinni. Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is
Tryggvi Guðmundssosn kom ÍBV í 0:1 en Samuel Hewson jafnaði og Almarr Ormarsson tryggði Fram sigurinn með fínu marki alveg undir lok leiksins. Þar sem Blikar lögðu Stjörnuna fóru Kópavogsmenn í annað sætið en ÍBV varð í þriðja.
Fram: Ögmundur Kristinsson, Kristján Hauksson, Kristinn Ingi Halldórsson, Halldór Hermann Jónsson, Daði Guðmundsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Almarr Ormarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Samuel Hewson, Hólmbert Aron Griðjónsson, Alan Lowing.
Varamenn: Sigurður Hrannar Björnsson, Helgi Andrésson, Andri Freyr Sveinsson, Orri Gunnarsson, Jökull Steinn Ólafsson, Gunnar Oddgeir Birgisson, Stefán Birgir Jóhannesson.
ÍBV: Abel Dhaira, Brynjar Gauti Guðjónsson, Matt Garner, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Andri Ólafsson, Guðmundur Þórarinsson, Tryggvi Guðmundsson, Tonny Mawejje, Arnór Eyvar Ólafsson, Christian Steen Olsen, Ian Jeffs.
Varamenn: Halldór Páll Geirsson, Yngvi Borgþórsson, Anton Bjarnason, Jón Ingason, Gauti Þorvarðarson, Hafsteinn Gísli Valdimarsson, Víðir Þorvarðarson.
Fram | 2:1 | ÍBV | Opna lýsingu Loka | |
---|---|---|---|---|
90. mín. Leik lokið | ||||
Augnablik — sæki gögn... |