Tíu KR-ingar enduðu með sigri

Ómar Jóhannsson í marki Keflavíkur gegn KR fyrr í sumar.
Ómar Jóhannsson í marki Keflavíkur gegn KR fyrr í sumar. Ljósmynd/Víkurfréttir

KR hafnar í fjórða sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu árið 2012 eftir öruggan 3:0 sigur á Keflavík sem hafnar í 9. sæti, með jafnmörg stig og Fram en aðeins betra markahlutfall.

KR skoraði fyrsta markið eftir aðeins rétt rúmma mínútu en það var sjálfsmark. Þorsteinn Már Ragnarsson og Guðmundur Reynir Gunnarsson skoruðu svo sitt markið hvor í seinni hálfleik og það eftir að KR missti Viktor Bjarka Arnarsson af velli á síðustu mínútu fyrri hálfleiks.

Fylgst var með gangi mála hér á mbl.is.

Lið KR: Hannes Þór Halldórsson, Grétar Sigfinnur Sigurðarson, Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson, Jónas Guðni Sævarsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Baldur Sigurðsson, Emil Atlason, Gary Martin, Þorsteinn Már Ragnarsson, Atli Sigurjónsson.
Varamenn: Dagur Snær Steingrímsson, Óli Pétur Friðþjófsson, Magnús Otti Benediktsson, Kristófer Eggertsson, Aron Bjarki Jósepsson, Fjalar Þorgeirsson (m), Björn Jónsson.

Lið Keflavíkur: Ómar Jóhannsson, Viktor Smári Hafsteinssson, Jóhann Ragnar Benediktsson, Einar Orri Einarsson, Jóhann Birnir Guðmundsson, Bojan Stefán Ljubicic, Guðmundur Steinarsson, Rafn Markús Vilbergsson, Magnús Þór Magnússon, Frans Elvarsson, Hörður Sveinsson.
Varamenn: Hilmar Geir Eiðsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Árni Freyr Ásgeirsson (m), Daníel Gylfason, Eyþór Ingi Einarsson, Denis Selimovic, Elías Már Ómarsson.

KR 3:0 Keflavík opna loka
90. mín. KR fær hornspyrnu
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert