Tansaníumenn yfirbuðu ÍBV

Abel Dhaira í leik með ÍBV.
Abel Dhaira í leik með ÍBV. mbl.is/Árni Sæberg

Abel Dhaira, markvörður­inn lit­ríki frá Úganda sem hef­ur leikið með ÍBV und­an­far­in tvö ár, er hætt­ur hjá ÍBV og hef­ur samið við lið Simba í Tans­an­íu. Óskar Örn Ólafs­son, formaður knatt­spyrnu­deild­ar ÍBV, staðfesti þetta við Fót­bolta.net í dag og sagði að ÍBV hefði ekki ráðið við það til­boð sem Tans­an­íu­menn­irn­ir gerðu Dhaira.

ÍBV var í viðræðum við markvörðinn sem var samn­ings­laus eft­ir tíma­bilið. „Við vor­um bún­ir að vera í viðræðum við hann um nýj­an samn­ing og allt virt­ist vera í góðu gengi en þá kom þetta upp 1, 2 og 3. Næsta sem við viss­um var tölvu­póst­ur frá Tans­an­íu með beiðni um fé­laga­skipti,“ sagði Óskar við Fót­bolta.net.

Abel Dhaira, sem er 25 ára og á 12 lands­leiki að baki fyr­ir Úganda, lék alla 22 leiki ÍBV í Pepsi-deild­inni á þessu ári og á sam­tals 31 leik að baki með Eyja­mönn­um í deild­inni.

ÍBV vant­ar þar með markvörð fyr­ir næsta tíma­bil og Óskar seg­ir að Her­mann Hreiðars­son, þjálf­ari Eyja­manna, sé að vinna í mál­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert