Eiður Aron aftur til ÍBV

Eiður Aron Sigurbjörnsson.
Eiður Aron Sigurbjörnsson. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Knatt­spyrnumaður­inn Eiður Aron Sig­ur­björns­son er geng­inn til liðs við ÍBV á nýj­an leik en hann kem­ur til Eyja­manna sem lánsmaður frá Öre­bro í Svíþjóð. Þetta kem­ur fram á vef Eyja­f­rétta.

Eiður, sem er 22 ára gam­all varn­ar­maður, fór til Öre­bro frá ÍBV í ág­úst 2011, eft­ir að hafa spilað 53 leiki með Eyja­mönn­um í úr­vals­deild­inni og skorað í þeim 4 mörk. Hann lék 7 leiki með Öre­bro í sænsku úr­vals­deild­inni á loka­spretti tíma­bils­ins en fékk síðan eng­in tæki­færi með liðinu á keppn­is­tíma­bil­inu 2012.

Eiður á að baki 7 leiki með 21-árs landsliði Íslands. Fyr­ir Eyja­menn er mik­ill feng­ur að fá hann aft­ur, ekki síst vegna þess að fyr­irliðinn Rasmus Christ­an­sen hef­ur yf­ir­gefið Eyj­arn­ar og samið við Ull/​Kisa í norsku B-deild­inni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert