Kristín Ýr aftur til Vals

Kristín Ýr Bjarnadóttir í leik með Val gegn KR.
Kristín Ýr Bjarnadóttir í leik með Val gegn KR. mbl.is/Golli

Krist­ín Ýr Bjarna­dótt­ir samdi í dag við knatt­spyrnu­deild Vals um að leika með fé­lag­inu á kom­andi tíma­bili og snýr því aft­ur frá Nor­egi eft­ir að hafa leikið þar með Avalds­nes á síðasta tíma­bili.

Krist­ín skoraði 24 mörk í 22 leikj­um fyr­ir Avalds­nes í norsku B-deild­inni á síðasta ári og tók þátt í að koma liðinu uppí efstu deild.

Hún hef­ur ann­ars ávallt leikið með Val og hef­ur gert 98 mörk fyr­ir liðið í 115 leikj­um í efstu deild. Hún varð marka­drottn­ing deild­ar­inn­ar bæði 2009 og 2010 og gerði 23 mörk hvort tíma­bili fyr­ir sig. Krist­ín á að baki 5 A-lands­leiki og hef­ur skorað þar eitt mark.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert