Samningi Guðjóns við Valsmenn rift

Guðjón Pétur Lýðsson, með boltann, í leik með Val.
Guðjón Pétur Lýðsson, með boltann, í leik með Val. mbl.is/Eggert

Leik­manna­samn­ingi Guðjóns Pét­urs Lýðsson­ar við knatt­spyrnu­deild Vals hef­ur verið rift en það kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu sem birt­ist rétt í þessu á vef Vals­manna.

Þar kem­ur fram að sam­komu­lagið sé gert í bróðerni og báðir aðilar óski hvor öðrum hins besta í framtíðinni.

Guðjón hef­ur leikið með Vals­mönn­um und­an­far­in tvö ár. Hann var í stóru hlut­verki í liði Hauka sem lék í úr­vals­deild­inni árið 2010 og gekk til liðs við Val í kjöl­farið. Haustið 2011 var hann lánaður til Hels­ing­borg í Svíþjóð og kom þar við sögu í sigri liðsins í deild og bik­ar.

Guðjón er 25 ára og lék 37 leiki með Val í efstu deild og skoraði í þeim 9 mörk. Þar af gerði hann 8 mörk sum­arið 2011 þegar hann var marka­hæsti leikmaður Vals­manna í úr­vals­deild­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert