Að hluta til mér að kenna

Bjarni Ólafur er aftur kominn í Valsbúninginn.
Bjarni Ólafur er aftur kominn í Valsbúninginn. Ljósmynd/Valur.is

Áður en Magnús Gylfa­son tók við þjálf­un karlaliðs Vals í knatt­spyrnu gagn­rýndi hann fé­lagið op­in­ber­lega fyr­ir afar tíð manna­skipti. En nú þegar hann er sest­ur í brúna hjá fé­lag­inu verður ekki annað séð en að sama sé uppi á ten­ingn­um hjá þeim rauðklæddu og að Magnús­ar bíði það hlut­verk að smíða enn eitt liðið á Hlíðar­enda.

Vals­menn fengu öfl­ug­an liðsstyrk í gær í landsliðsmann­in­um Bjarna Ólafi Ei­ríks­syni, sem samdi við sitt gamla fé­lag til þriggja ára, og þar með hef­ur Val­ur fengið 9 leik­menn til liðs við sig í vet­ur en horf­ur eru á að 7 leik­menn sem léku með liðinu í fyrra yf­ir­gefi það.

„Já, ég tók þátt í þeirri umræðu að Val­ur hefði skipt um ótrú­lega marga leik­menn á hverju ári og það er að ger­ast aft­ur nú. Að hluta til er það mér að kenna en skýr­ing­una má líka finna í því að það hafa verið tíð þjálf­ara­skipti hjá liðinu. Mér fannst þegar ég tók við Valsliðinu að til þess að geta gert þá hluti sem við vilj­um gera og að geta breytt þeim fót­bolta sem Val­ur hef­ur verið að spila þyrfti ég að skipta um ansi marga leik­menn og það hef­ur orðið raun­in á,“ sagði Magnús við Morg­un­blaðið.

Nán­ar er rætt við Magnús í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert