David James: Langar að spila hér í sumar

00:00
00:00

Það var létt yfir Dav­id James, fyrr­ver­andi landsliðsmarkverði Eng­lands, þegar hann ræddi við mbl.is í Eg­ils­höll í dag eft­ir að hafa fylgst með jafn­tefl­is­leik ÍBV og Fjöln­is í Lengju­bik­arn­um.

James er hér á landi í boði Her­manns Hreiðars­son­ar, þjálf­ara ÍBV, og kvaðst njóta gest­risni Her­manns vel í sinni fyrstu heim­sókn hér. Hann seg­ist hafa áhuga á að spila hér á landi í sum­ar enda sé Her­mann frá­bær ná­ungi, jafn­vel þó að hann næri hann aðallega á pítsum!

James er enn leikmaður Bour­nemouth í Englandi en gafst tæki­færi til að koma hingað til lands í stutta heim­sókn. Nán­ar er rætt við hann í meðfylgj­andi mynd­skeiði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert