Eyjólfur valdi þrjá nýliða

Andri Adolphsson er þriggja nýliða í U21 árs landsliðinu.
Andri Adolphsson er þriggja nýliða í U21 árs landsliðinu. mbl.is/Ómar

Eyjólfur Sverrisson þjálfari U21 árs landslið karla í knattspyrnu valdi þrjá nýliða í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Hvít-Rússum í undankeppni EM sem fram fer ytra í næstu viku.

Nýliðarnir eru markvörðurinn Frederik August Albrecht Schram sem leikur með Dragör Boldklubb í Danmörku, Fylkismaðurinn Davíð Ásbjörnsson og Skagamaðurinn Andri Adolphsson.

Landsliðshópurinn er þannig skipaður:

Markverðir:
Rúnar Alex Rúnarsson (KR)
Frederik August Albrecht Schram (Dragör Boldklub)

Varnarmenn:
Hörður Björgvin Magnússon (Juventus)
Brynjar Gauti Guðjónsson (ÍBV)
Sverrir Ingi Ingason (Breiðablik)
Hjörtur Hermannsson (PSV)
Orri Sigurður Ómarsson (AGF)
Davíð Þór Ásbjörnsson (Fylkir)

Miðjumenn:
Jón Daði Böðvarsson (Viking Stavanger)
Guðmundur Þórarinsson (Sarpsborg)
Arnór Ingvi Traustason (Keflavík)
Andri Rafn Yeoman (Breiðablik)
Emil Pálsson (FH)
Oliver Sigurjónsson (AGF)
Andri Adolphsson (ÍA)

Sóknarmenn:
Emil Atlason (KR)
Hólmbert Friðjónsson (Fram)
Kristján Gauti Emilsson (FH)

<br/><br/>
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert