Blikar skelltu KR-ingum

Leikmenn Breiðabliks fagna einu af mörkum sínum gegn KR í …
Leikmenn Breiðabliks fagna einu af mörkum sínum gegn KR í kvöld. mbl.is/Ómar

Breiðablik, Val­ur og Vík­ing­ur Ólafs­vík er kom­in í undanúr­slit í A-deild Lengju­bik­ar­keppni karla í knatt­spyrnu og það ræðst svo á morg­un hvort það verður Stjarn­an eða Íslands­meist­ar­ar FH verði fjórða liðið í undanúr­slit­un­um.

Breiðablik lagði ríkj­andi Lengju­meist­ara KR, 3:1, á gervi­grasvell­in­um við Frosta­skjól. Bald­ur Sig­urðsson kom KR yfir en Páll Ol­geir Þor­steins­son, Árni Vil­hjálms­son og Jök­ull Elís­ar­bet­ar­son svöruðu fyr­ir Blika. Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son markvörður Blikanna varði víta­spyrnu frá Bjarna Guðjóns­syni í stöðunni 2:1.

Val­ur lagði Fylki, 2:0, í Eg­ils­höll­inni með mörk­um frá Iain James William­son og Kristni Frey Sig­urðssyni í fyrri hálfleik.

Í Akra­nes­höll­inni tapaði ÍA, sem var að mestu leyti skipað leik­mönn­um úr 2. flokki, fyr­ir Vík­ingi Ólafs­vík, 4:2. Guðmund­ur Steinn Haf­steins­son skoraði þrennu fyr­ir Ólafs­vík­inga og Björn Páls­son skoraði fjórða markið. Al­ex­and­er Már Þor­láks­son og Ragn­ar Lárus­son gerðu mörk ÍA.

Breiðablik mæt­ir Vík­ingi Ólafs­vík í undanúr­slit­un­um og í hinni undanúr­slitaviður­eign­inni mæt­ir Val­ur liði FH eða Stjörn­unn­ar.

Marka­skor­ar­ar eru fengn­ir á urslit.net og fot­bolti.net.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert