Rúnar á heimleið en óvissa vegna meiðsla

Rúnar Már Sigurjónsson í leik með Val.
Rúnar Már Sigurjónsson í leik með Val. mbl.is/Ómar

Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son er á heim­leið eft­ir helg­ina eft­ir að hafa verið í láni frá Val hjá hol­lenska úr­vals­deild­ar­fé­lag­inu Zwolle und­an­farna mánuði.

Rún­ar varð fyr­ir meiðslum fljót­lega eft­ir kom­una til Hol­lands og þau leiddu til þess að hann náði ekk­ert að spila með aðalliði fé­lags­ins.

„Ég veit ekk­ert hvenær ég get byrjað að spila á ný því þessi meiðsli sem eru í öðrum hæln­um eru al­gjört spurn­ing­ar­merki og erfitt að eiga við þau,“ sagði Rún­ar við mbl.is í morg­un og það er því al­veg óvíst hvenær Vals­menn fá að njóta krafta hans á Íslands­mót­inu sem hefst um næstu helgi.

Rún­ar var tví­mæla­laust besti leikmaður Vals á síðasta keppn­is­tíma­bili. Hann var í aðal­hlut­verki á miðjunni, lék alla 22 leiki liðsins, skoraði 7 mörk og lagði 9 upp. Í nóv­em­ber lék Rún­ar sinn fyrsta A-lands­leik, vináttu­lands­leik gegn Andorra, og skoraði þá annað marka Íslands í 2:0-sigri.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert