Guðjón: Tók vítið eftir að Óli snappaði aðeins

00:00
00:00

„Það var brotið á hon­um, komn­um einn í gegn, og það er bara rautt spjald. Svo nýtt­um við vítið enda kom­inn tími á að gera það,“ sagði Guðjón Pét­ur Lýðsson sem skoraði bæði mörk Breiðabliks úr víta­spyrn­um í 2:0 sigr­in­um á Vík­ingi Ó. í Pepsi­deild­inni í kvöld.

Fyrra markið kom eft­ir að Emir Dok­ara braut á Árna Vil­hjálms­syni strax á 5. mín­útu en fyr­ir það fékk sá fyrr­nefndi að líta rauða spjaldið og voru Vík­ing­ar því manni færri í 85 mín­út­ur.

Breiðabliki hef­ur gengið illa að nýta víta­spyrn­ur sín­ar í sum­ar en Guðjón nýtti bæði víti liðsins í kvöld. Sverr­ir Ingi Inga­son bjó sig reynd­ar und­ir að taka fyrra vítið þó að ákveðið hefði verið að Guðjón tæki víti liðsins.

„Ég átti að taka vítið en Sverr­ir mis­skildi eitt­hvað. Ég tók það svo bara eft­ir að Óli [Kristjáns­son þjálf­ari] snappaði aðeins á hann,“ sagði Guðjón létt­ur.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert