„Þetta var erfiður leikur gegn sterku liði Vals sem er búið að vera gott í sumar. Við vorum að koma úr 120 mínútum á fimmtudaginn gegn Akranesi og lögðum leikinn þannig upp án þess að gera leikmenn meðvitaða um það,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1:0-sigurinn gegn Val í 8. umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld
Leikurinn var ákaflega bragðdaufur, sérstaklega í fyrri hálfleik en Ólafur var ánægður með hvernig sínir menn komu til leiks í þeim síðar.
„Við vorum tiltölulega rólegir í fyrri hálfleik og vorum að þreifa á hlutunum. Það mun einhver segja að þetta var ekki skemmtilegasti fyrri hálfleikur sumar en þeir hafa verið nokkrir þannig hjá sumum.“
„Í seinni hálfleik skrúfum við á ákveðnum hnöppum og mér fannst við smá saman ná góðum tökum á leiknum og kremja hann. Þeir áttu ekki mögulega í öftustu línuna okkar og varnarleikinn. Leikurinn var lagður upp með tilliti til leiksins á Skaganum og mótherjans í dag,“ sagði Ólafur en Blikarnir lyftu sér með sigrinum upp fyrir Val á töflunni.
„Þetta eru þrjú stig sem koma í sarpinn og telja jafnmikið og öll önnur. Fyrir leikinn var ljóst að ynnum við ekki leikinn myndu Valsararnir fara töluvert fram úr okkur og það vildum við ekki láta gerast.“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |