Ólafur: Krömdum leikinn í seinni hálfleik

Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks skeiðar framúr þremur Valsmönnum í …
Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks skeiðar framúr þremur Valsmönnum í leiknum í kvöld. mbl.is/Ómar

„Þetta var erfiður leik­ur gegn sterku liði Vals sem er búið að vera gott í sum­ar. Við vor­um að koma úr 120 mín­út­um á fimmtu­dag­inn gegn Akra­nesi og lögðum leik­inn þannig upp án þess að gera leik­menn meðvitaða um það,“ sagði Ólaf­ur Kristjáns­son, þjálf­ari Breiðabliks, eft­ir 1:0-sig­ur­inn gegn Val í 8. um­ferð Pepsi-deild­ar­inn­ar í kvöld

Leik­ur­inn var ákaf­lega bragðdauf­ur, sér­stak­lega í fyrri hálfleik en Ólaf­ur var ánægður með hvernig sín­ir menn komu til leiks í þeim síðar.

„Við vor­um til­tölu­lega ró­leg­ir í fyrri hálfleik og vor­um að þreifa á hlut­un­um. Það mun ein­hver segja að þetta var ekki skemmti­leg­asti fyrri hálfleik­ur sum­ar en þeir hafa verið nokkr­ir þannig hjá sum­um.“

„Í seinni hálfleik skrúf­um við á ákveðnum hnöpp­um og mér fannst við smá sam­an ná góðum tök­um á leikn­um og kremja hann. Þeir áttu ekki mögu­lega í öft­ustu lín­una okk­ar og varn­ar­leik­inn. Leik­ur­inn var lagður upp með til­liti til leiks­ins á Skag­an­um og mót­herj­ans í dag,“ sagði Ólaf­ur en Blikarn­ir lyftu sér með sigr­in­um upp fyr­ir Val á töfl­unni.

„Þetta eru þrjú stig sem koma í sarp­inn og telja jafn­mikið og öll önn­ur. Fyr­ir leik­inn var ljóst að ynn­um við ekki leik­inn myndu Vals­ar­arn­ir fara tölu­vert fram úr okk­ur og það vild­um við ekki láta ger­ast.“

Ólafur Kristjánsson.
Ólaf­ur Kristjáns­son. mbl.is/Ó​mar
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert