Guðjón: Óli hét því að hjóla heim

00:00
00:00

„Við ætluðum að taka þrjú stig og tók­um þau,“ sagði Guðjón Pét­ur Lýðsson sem gerði gæfumun­inn fyr­ir Breiðablik í 2:1-sigr­in­um á Kefla­vík í Pepsi-deild­inni í kvöld. Guðjón kom inn á sem varamaður á 60. mín­útu, skoraði skömmu síðar og lagði upp seinna markið með auka­spyrnu.

„Þetta var kannski frek­ar dauft hjá okk­ur en það er seigla og gæði í okk­ar liði og mjög já­kvætt að við næðum að klára þetta. Maður er aldrei sátt­ur með að vera á bekkn­um en þá þarf maður að vera til­bú­inn þegar kallið kem­ur og ég reyndi að vera það,“ sagði Guðjón Pét­ur.

Guðjón greindi svo frá því að þjálf­ar­inn Ólaf­ur Kristjáns­son hefði heitið því að hjóla heim úr Reykja­nes­bæ færu Blikar með sig­ur af hólmi, og sagðist rétt ætla að vona að Ólaf­ur stæði við það.

Nán­ar er rætt við Guðjón í meðfylgj­andi mynd­skeiði.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert