Enginn samningsvilji hjá Aktobe

Ekki verður leikið við Kazakstana á Kópavogsvelli.
Ekki verður leikið við Kazakstana á Kópavogsvelli. mbl.is/Ómar

Breiðablik mun þurfa að leika seinni leik sinn við Aktobe frá Kasakst­an, í þriðju um­ferð for­keppni Evr­ópu­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu, á Laug­ar­dals­velli í stað Kópa­vogs­vall­ar.

Blikar hafa leikið gegn Santa Coloma frá Andorra og Sturm Graz frá Aust­ur­ríki á fyrri stig­um keppn­inn­ar en aðrar regl­ur gilda í þriðju um­ferðinni.

„Regl­ur UEFA kveða á um það að leik­ir í 3. um­ferð verði að fara fram á velli sem fell­ur í þriðja flokk svo­kallaðan, og það sem vant­ar upp á hér á Kópa­vogs­velli er flóðlýs­ing,“ sagði Atli Sig­urðar­son, fram­kvæmda­stjóri knatt­spyrnu­deild­ar Breiðabliks, við Morg­un­blaðið í gær.

Sjá sam­tal við Atla um mál þetta í heild í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka