Gunnleifur vonsvikinn eftir 300. leikinn

00:00
00:00

Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son landsliðsmarkvörður og leikmaður Breiðabliks lék sinn 300. deilda­leik á Íslandi í kvöld þegar liðið gerði 2:2-jafn­tefli við ÍA á Akra­nesi. „Við erum mjög von­svikn­ir með að fá bara eitt stig í dag,“ sagði Gunn­leif­ur eft­ir leik­inn.

Gunn­leif­ur á nú að baki 165 leiki í efstu deild og 135 í öðrum deild­um. Upp­haf­lega átti Gunn­leif­ur að leika 300. leik­inn sinn gegn á sunnu­dags­kvöld gegn KR en sá leik­ur taldi ekki þar sem hann var flautaður af og hon­um frestað vegna al­var­legra höfuðmeiðsla Elfars Árna Aðal­steins­son­ar. Þó fjór­ir dag­ar séu liðnir frá því at­viki má ætla að það hafi haft ein­hver áhrif á und­ir­bún­ing Blika fyr­ir leik­inn í kvöld.

„Við unn­um vel úr mál­un­um sem lið og fé­lag, og vor­um al­veg klár­ir í þenn­an leik í dag. Við vor­um eins vel und­ir­bún­ir og hægt er að vera,“ sagði Gunn­leif­ur. Blikar hafa ekki tapað leik í deild­inni síðan í maí og eru áfram í bar­átt­unni um Íslands­meist­ara­titil­inn.

„Við höld­um okk­ur ótrauðir við þetta mark­mið en það er allt of dýrt að tapa niður svona for­skoti. Við þurf­um að læra af þess­um leik,“ sagði Gunn­leif­ur.

Nán­ar er rætt við Gunn­leif í meðfylgj­andi mynd­skeiði.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert