Markalaust í Ólafsvík

Frá leiknum í Ólafsvík í dag.
Frá leiknum í Ólafsvík í dag. mbl.is/Alfons

Vík­ing­ur og Breiðablik gerðu marka­laust jafn­tefli í Ólafs­vík í dag í 17. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu.

Bæði lið hefðu þurft á þrem­ur stig­um að halda, Vík­ing­ar í fall­bar­átt­unni og Blikar í bar­átt­unni um Evr­óp­u­sæti. Breiðablik er áfram í 4. sæti deild­ar­inn­ar, er með 29 stig, tveim­ur minna en Stjarn­an sem er í þriðja sæt­inu. Ólafs­vík­ing­ar eru áfram næst­neðstir, nú með 13 stig, einu minna en Kefl­vík­ing­ar.

Blikar voru spræk­ari fram­an af leik, en það fjaraði und­an þessu hjá þeim og heima­menn voru allt eins lík­leg­ir til að setja mark, en það tókst ekki.

Vík­ing­ur: Ein­ar Hjör­leifs­son, Samu­el Ji­menez, Damir Mum­in­ovic, Björn Páls­son, Tom­asz Luba, Eyþór Helgi Birg­is­son, Farid Zato, Guðmund­ur Steinn Haf­steins­son, Eld­ar Masic, Brynj­ar Krist­munds­son, Kiko Insa.
Vara­menn: Sergio Lloves, Stein­ar Már Ragn­ars­son, Emir Dok­ara, Al­fred Már Hjaltalín, Juan Manu­el Tor­res, Fann­ar Hilm­ars­son, Ant­onio Jose Espin­osa.

Breiðablik: Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son, Finn­ur Orri Mar­geirs­son, Renee Troost, Þórður Stein­ar Hreiðars­son, Ol­geir Sig­ur­geirs­son, Sverr­ir Ingi Inga­son, Krist­inn Jóns­son,  Ell­ert Hreins­son, Árni Vil­hjálms­son, Tóm­as Óli Garðars­son, Andri Rafn Yeom­an.
Vara­menn: Arn­ór Bjarki Haf­steins­son, Gísli Páll Helga­son, Elfr­ar Freyr Helga­son, Viggó Kristjáns­son, Jök­ull I. Elísa­bet­ar­son, Arn­ar Már Björg­vins­son, Nichlas Rohde.

Vík­ing­ur Ó. 0:0 Breiðablik opna loka
fær gult spjald Eldar Masic (51. mín.)
fær gult spjald Tomasz Luba (62. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Renee Troost (39. mín.)
fær gult spjald Tómas Óli Garðarsson (74. mín.)
mín.
90 Leik lokið
90 Kristinn Jónsson (Breiðablik) á skot sem er varið
Meistaralega varið
90
Þetta verður trúlega síðasta sóknin í leiknum
90
Blikar fá aukaspyrnu rétt utan vítateigs Víkings
90 Víkingur Ó. fær hornspyrnu
90 Samuel Jimenez (Víkingur Ó.) á skot framhjá
90
Viðbótartíminn bara eftir
88
Gott færi Blika en Einar eldsnöggur út og náði knettinum
86 Arnar Már Björgvinsson (Breiðablik) kemur inn á
86 Tómas Óli Garðarsson (Breiðablik) fer af velli
85 Breiðablik fær hornspyrnu
85 Ellert Hreinsson (Breiðablik) á skot sem er varið
85 Kristinn Jónsson (Breiðablik) á skot sem er varið
84 Breiðablik fær hornspyrnu
82 Juan Manuel Torres (Víkingur Ó.) kemur inn á
82 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.) fer af velli
80 Toni Espinosa (Víkingur Ó.) á skot framhjá
Rétt yfir markið
76 Toni Espinosa (Víkingur Ó.) kemur inn á
76 Björn Pálsson (Víkingur Ó.) fer af velli
75 Breiðablik fær hornspyrnu
74 Tómas Óli Garðarsson (Breiðablik) fær gult spjald
brot
72 Breiðablik fær hornspyrnu
70 Nichlas Rohde (Breiðablik) kemur inn á
70 Þórður Steinar Hreiðarsson (Breiðablik) fer af velli
70 Viggó Kristjánsson (Breiðablik) kemur inn á
70 Olgeir Sigurgeirsson (Breiðablik) fer af velli
69 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.) á skalla sem fer framhjá
63 Alfreð Már Hjaltalín (Víkingur Ó.) kemur inn á
63 Eyþór Helgi Birgisson (Víkingur Ó.) fer af velli
62 Renee Troost (Breiðablik) á skot framhjá
Ekkert varð úr þessari aukaspyrnu
62 Tomasz Luba (Víkingur Ó.) fær gult spjald
brot og Blikar eiga aukaspyrnu rétt utan vítateigs
58
Blikar nærri því í dauðafæri en Einar markvörður eldsnöggur út úr markinu og náði knettinum á undan Blikum
56 Kristinn Jónsson (Breiðablik) á skot sem er varið
55 Breiðablik fær hornspyrnu
51 Eldar Masic (Víkingur Ó.) fær gult spjald
brot
49 Eyþór Helgi Birgisson (Víkingur Ó.) á skot framhjá
46 Leikur hafinn
45 Hálfleikur
Ágætum fyrri hálfleik lokið, Blikar hafa verið hættulegri en margar sóknir heimamanna hafa lofað góðu en það hefur vantað að skjóta á markið og eins mættu Víkingar vera fjölmennari í sókninni.
44 Breiðablik fær hornspyrnu
41 Eyþór Helgi Birgisson (Víkingur Ó.) á skot sem er varið
40 Samuel Jimenez (Víkingur Ó.) á skot framhjá
Skot úr aukaspyrnu nokkru utan teigs, hátt yfir
39 Renee Troost (Breiðablik) fær gult spjald
35
Heimanenn við það að komast í fínt færi en voru of seinir að skjóta og Blikar náðu að bjaga
30 Árni Vilhjálmsson (Breiðablik) á skot sem er varið
28 Árni Vilhjálmsson (Breiðablik) á skalla sem er varinn
27 Breiðablik fær hornspyrnu
19 Þórður Steinar Hreiðarsson (Breiðablik) á skalla í þverslá
18 Breiðablik fær hornspyrnu
18 Þórður Steinar Hreiðarsson (Breiðablik) á skot sem er varið
Af stuttu færi en skotið í varnarmann og aftur fyrir
18 Breiðablik fær hornspyrnu
17 Breiðablik fær hornspyrnu
17 Kristinn Jónsson (Breiðablik) á skot sem er varið
Fast skot úr aukaspyrnu, vel varið
12 Andri Rafn Yeoman (Breiðablik) á skot sem er varið
5 Ellert Hreinsson (Breiðablik) á skot sem er varið
Vel varið
4 Eldar Masic (Víkingur Ó.) á skot framhjá
Langskot langt yfir
1 Breiðablik fær hornspyrnu
1 Breiðablik fær hornspyrnu
1 Leikur hafinn
Blikar leika undan golunni
0
Áhorfendur eru farnig að tínast á völlinn og er einn með Víkingsfána og annar með spænskan enda fimm Spánverjar í leikmannaópnum, tvir í byrjunarliði og þrír á bekknum.
0
Völlurinn virðist mjög þungur enda segja heimamenn að mikið hafi rignnt hér síðustu daga.
0
Þrjár breytingar eru á liði Blika frá síðasta leik. Guðjón Pétur er ekki í hóp, og þeir Gísli Páll og Nichlas Rohde eru komnir á bekkinn. Í þeirra stað koma í liðið þeir Þórður Steinn, Olgeir og Ellert.
0
Víkingar gera tvær breytingar á liði sínu frá síðasta leik, Torres Tena og Guðmundur Magnússon fara út, Guðmundur lítillega meiddur og ekki í hóp. Inn í þeirra stað koma eru Guðmundur Steinn og Insa Fransisco.
0
Blikar höfðu betur þegar liðin mættust í fyrri umferðinni, þá skoruðu þeir tvívegis á Kópavogsvelli, en Ólafsvíkingar náðu ekki að skora.
Sjá meira
Sjá allt

Víkingur Ó.: (M), .
Varamenn: (M), .

Breiðablik: (M), .
Varamenn: (M), .

Skot: Breiðablik 12 (11) - Víkingur Ó. 7 (1)
Horn: Breiðablik 12 - Víkingur Ó. 1.

Lýsandi:
Völlur: Ólafsvíkurvöllur

Leikur hefst
25. ágú. 2013 17:00

Aðstæður:
Ágætar, talsverður vindur á annað markið, en þurrt og sólin lætur sjá sig öðru hverju. Völlur mjög þungur eftir rigningu síðustu daga.

Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Aðstoðardómarar: Smári Stefánsson og Óli Njáll Ingólfsson

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert