Ólafur: Frammistaða allra slök í dag

00:00
00:00

„Frammistaða liðsins var mjög döp­ur á öll­um sviðum,“ sagði Ólaf­ur Kristjáns­son þjálf­ari Breiðabliks eft­ir 4:1-tapið gegn Fylki í Pepsi­deild­inni í kvöld.

Fylk­ir skoraði strax eft­ir 40 sek­úndna leik og komst í 2:1 á 8. mín­útu leiks­ins.

„Það er ekk­ert rot­högg en það var kannski í takti við það hvernig við kom­um inn í leik­inn. Mér fannst allt í lagi hvernig menn brugðust við fyrsta mark­inu, við jöfnuðum fljótt aft­ur, en eft­ir það gliðnuðum við bara og molnuðum hverj­ir frá öðrum gegn­um all­an leik­inn,“ sagði Ólaf­ur. Breiðablik er nú fimm stig­um á eft­ir FH og Stjörn­unni en á leik við topplið KR til góða. Mögu­leik­inn á að ná Evr­ópu­deild­ar­sæti minnkaði því tals­vert í kvöld.

„Það er stórfurðulegt að vinnu­fram­lagið sé svona og að það skuli ekki tak­ast bet­ur að spila inn­an þess ramma sem við setj­um upp fyr­ir leik­inn. Það er sama hvar við ber­um niður, frammistaða allra var slök í dag og við þurf­um að spyrja okk­ur hvernig í ósköp­un­um stend­ur á því,“ sagði Ólaf­ur.

Nán­ar er rætt við Ólaf í meðfylgj­andi mynd­skeiði.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert